Reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2021 18:01 Mikil ölvun og læti hafa verið í London í dag. EPA/JOSHUA BRATT Allt að hundrað manns ruddu sér leið í gegnum vegatálma við Wembley-leikvanginum og reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn sjálfan. Úrslitaleikur Evrópumótsins milli Englands og Ítalíu fer fram á vellinum í kvöld en fólkið mun hafa reynt að ryðja sér leið inn eftir klukkan fimm í dag. Sky News hefur eftir blaðamanni Daily Mail að minnst tveir hópar aðdáenda hafi reynt að komast inn á leikvanginn. Þó er haft eftir talsmanni leikvangsins að engum miðalausum hafi tekist að komast inn á völlinn. Gæslumenn leikvangsins hafi tekist að koma í veg fyrir það með aðstoð lögreglu. Hér má sjá tvö myndbönd af atvikinu. Fans (presumably without tickets!) charging through barriers to get into Wembley #eng #ITAENG #EURO2020 pic.twitter.com/5gJIOfgnB1— Peter Smith (@psmithXI) July 11, 2021 We witnessed this and I stepped away just in time. If this is even crossing your mind, don t. You don t get far. Please don t ruin it for everyone at Wembley. pic.twitter.com/CoNx4U4CHb— Michelle Owen (@MichelleOwen7) July 11, 2021 Þúsundir manna hafa komið saman við Wembley frá því í morgun. Fregnir hafa borist af mikilli ölvun við leikvanginn og hafa fjölmörg myndbönd af slagsmálum, fólki kasta flöskum og öðrum látum vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lögrlegan í London segir lögreglujóna hafa verið undir miklu álagi í dag. At the end of this mess on the right pic.twitter.com/rg8bKc52je— Mathew (@Mathew_scfc) July 11, 2021 | NEW: Bottles and Missiles being thrown Bottles thrown at Leicester Square, London pic.twitter.com/bwa2by3XKT— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: More scenes from London:pic.twitter.com/wWd6l7OjWd— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: You can shove that Lamborghini up your arse pic.twitter.com/5hUYToIg4v— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 Bretland England Ítalía EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Sky News hefur eftir blaðamanni Daily Mail að minnst tveir hópar aðdáenda hafi reynt að komast inn á leikvanginn. Þó er haft eftir talsmanni leikvangsins að engum miðalausum hafi tekist að komast inn á völlinn. Gæslumenn leikvangsins hafi tekist að koma í veg fyrir það með aðstoð lögreglu. Hér má sjá tvö myndbönd af atvikinu. Fans (presumably without tickets!) charging through barriers to get into Wembley #eng #ITAENG #EURO2020 pic.twitter.com/5gJIOfgnB1— Peter Smith (@psmithXI) July 11, 2021 We witnessed this and I stepped away just in time. If this is even crossing your mind, don t. You don t get far. Please don t ruin it for everyone at Wembley. pic.twitter.com/CoNx4U4CHb— Michelle Owen (@MichelleOwen7) July 11, 2021 Þúsundir manna hafa komið saman við Wembley frá því í morgun. Fregnir hafa borist af mikilli ölvun við leikvanginn og hafa fjölmörg myndbönd af slagsmálum, fólki kasta flöskum og öðrum látum vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lögrlegan í London segir lögreglujóna hafa verið undir miklu álagi í dag. At the end of this mess on the right pic.twitter.com/rg8bKc52je— Mathew (@Mathew_scfc) July 11, 2021 | NEW: Bottles and Missiles being thrown Bottles thrown at Leicester Square, London pic.twitter.com/bwa2by3XKT— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: More scenes from London:pic.twitter.com/wWd6l7OjWd— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: You can shove that Lamborghini up your arse pic.twitter.com/5hUYToIg4v— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021
Bretland England Ítalía EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45