Annar stórleikur hjá gríska goðinu þegar Hirtirnir minnkuðu muninn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2021 07:33 Giannis Antetokounmpo skoraði 41 stig í fyrsta heimaleik Milwaukee Bucks í úrslitum NBA-deildarinnar frá 1974. getty/Justin Casterline Giannis Antetokounmpo átti stórkostlegan leik þegar Milwaukee Bucks sigraði Phoenix Suns, 120-100, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvígi liðanna er nú 2-1, Phoenix í vil. Giannis skoraði 42 stig og tók tólf fráköst í öðrum leik liðanna á fimmtudaginn sem Phoenix vann. Hann átti annan stórleik í nótt, skoraði 41 stig, tók þrettán fráköst og gaf sex stoðsendingar, og að þessu sinni vann Milwaukee. Giannis hitti meira að segja úr þrettán af sautján vítaskotum sínum í leiknum. Giannis TAKES OVER in Game 3! 41 PTS13 REB14-23 FGM13-17 FTM@Giannis_An34 joins @SHAQ as the only players in #NBAFinals history with back-to-back 40+ point, 10+ rebound games, as the Bucks win Game 3! #ThatsGame Game 4: Wed, 9 PM ET, ABC pic.twitter.com/lIazIIZbAo— NBA (@NBA) July 12, 2021 Eftir slaka frammistöðu í öðrum leiknum lék leikstjórnandinn Jrue Holiday vel í nótt, skoraði 21 stig, gaf níu stoðsendingar og setti niður fimm þriggja stiga skot. Khris Middleton skoraði átján stig fyrir Milwaukee. @Jrue_Holiday11 (21 PTS, 9 AST) and @Khris22m (18 PTS, 7 REB, 6 AST) help lead the @Bucks to victory in Game 3! #NBAFinals #ThatsGame Game 4: Wednesday, 9pm/et, ABC pic.twitter.com/U21VrpePY7— NBA (@NBA) July 12, 2021 Chris Paul skoraði nítján stig fyrir Phoenix og gaf níu stoðsendingar. Jae Crowder og Deandre Ayton skoruðu átján stig hvor. Devin Booker náði sér ekki á strik, skoraði aðeins tíu stig og brenndi af ellefu af fjórtán skotum sínum. Phoenix setti niður tuttugu þrista í öðrum leiknum en að þessu sinni voru þeir aðeins níu. Á meðan skoraði Milwaukee fjórtán þriggja stiga körfur og var með fína nýtingu (38,9 prósent). Milwaukee vann frákastabaráttuna, 47-36, og skoraði tuttugu stig eftir sóknarfráköst. Þá skoruðu heimamenn 54 stig inni í teig gegn fjörutíu stigum gestanna. Fjórði leikur liðanna fer fram á heimavelli Milwaukee á miðvikudaginn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Giannis skoraði 42 stig og tók tólf fráköst í öðrum leik liðanna á fimmtudaginn sem Phoenix vann. Hann átti annan stórleik í nótt, skoraði 41 stig, tók þrettán fráköst og gaf sex stoðsendingar, og að þessu sinni vann Milwaukee. Giannis hitti meira að segja úr þrettán af sautján vítaskotum sínum í leiknum. Giannis TAKES OVER in Game 3! 41 PTS13 REB14-23 FGM13-17 FTM@Giannis_An34 joins @SHAQ as the only players in #NBAFinals history with back-to-back 40+ point, 10+ rebound games, as the Bucks win Game 3! #ThatsGame Game 4: Wed, 9 PM ET, ABC pic.twitter.com/lIazIIZbAo— NBA (@NBA) July 12, 2021 Eftir slaka frammistöðu í öðrum leiknum lék leikstjórnandinn Jrue Holiday vel í nótt, skoraði 21 stig, gaf níu stoðsendingar og setti niður fimm þriggja stiga skot. Khris Middleton skoraði átján stig fyrir Milwaukee. @Jrue_Holiday11 (21 PTS, 9 AST) and @Khris22m (18 PTS, 7 REB, 6 AST) help lead the @Bucks to victory in Game 3! #NBAFinals #ThatsGame Game 4: Wednesday, 9pm/et, ABC pic.twitter.com/U21VrpePY7— NBA (@NBA) July 12, 2021 Chris Paul skoraði nítján stig fyrir Phoenix og gaf níu stoðsendingar. Jae Crowder og Deandre Ayton skoruðu átján stig hvor. Devin Booker náði sér ekki á strik, skoraði aðeins tíu stig og brenndi af ellefu af fjórtán skotum sínum. Phoenix setti niður tuttugu þrista í öðrum leiknum en að þessu sinni voru þeir aðeins níu. Á meðan skoraði Milwaukee fjórtán þriggja stiga körfur og var með fína nýtingu (38,9 prósent). Milwaukee vann frákastabaráttuna, 47-36, og skoraði tuttugu stig eftir sóknarfráköst. Þá skoruðu heimamenn 54 stig inni í teig gegn fjörutíu stigum gestanna. Fjórði leikur liðanna fer fram á heimavelli Milwaukee á miðvikudaginn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira