Skúli hefði viljað sjá lægra verð hjá Play Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2021 15:16 Skúli Mogensen á Startup ráðstefnu í Hörpu. Vísir/Vilhelm Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi forstjóri WOW air, segist hafa viljað sjá flugfélagið Play bjóða upp á lægri fargjöld með það fyrir augum að standast aukna samkeppni úr öllum áttum. Skúli reiknar með því að framboðið í flugi til og frá Íslandi nái nýjum hæðum sumarið 2022. Skúli er til viðtals í nýjasta tölublaði Víkurfrétta þar sem greint er frá áformum hans um að opna sjálfstýrt hótel á Ásbrú í Reykjanesbæ í ágúst. Um er að ræða 67 herbergja hótel en herbergin voru á sínum tíma nýtt fyrir erlenda flugmenn WOW air. Flugfélagið varð sem kunnugt er gjaldþrota í mars 2019. Auk þessa hefur hann unnið að því að breyta Base hotel í litlar íbúðir. Helmingurinn hefur þegar verið seldur og stefnir Skúli á að selja hinn hlutann í haust. Skúli segir í samtali við Víkurfréttir að hann eigi von á mjög hagstæðu flugverði fyrir neytendur næsta sumar. Hann hrósar forsvarsmönnum Play og segir gríðarlegt afrek að hafa komið á fót nýju flugfélagi, sérstaklega að sækja sér átta milljarða króna í fjármögnun fyrir fyrsta flug. „Þarna er mikið af góðu fólki sem á heiður skilið fyrir að koma félaginu á þennan stað eftir langa og stranga fæðingu. Byggt á fyrri reynslu hefði ég reyndar viljað sjá þau fara mun grimmar í lággjalda stefnuna til að standast aukna samkeppni úr öllum áttum en ég óska þeim alls hins besta og bíð spenntur eftir að sjá framhaldið,“ segir Skúli við Víkurfréttir. WOW Air Play Reykjanesbær Fréttir af flugi Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira
Skúli er til viðtals í nýjasta tölublaði Víkurfrétta þar sem greint er frá áformum hans um að opna sjálfstýrt hótel á Ásbrú í Reykjanesbæ í ágúst. Um er að ræða 67 herbergja hótel en herbergin voru á sínum tíma nýtt fyrir erlenda flugmenn WOW air. Flugfélagið varð sem kunnugt er gjaldþrota í mars 2019. Auk þessa hefur hann unnið að því að breyta Base hotel í litlar íbúðir. Helmingurinn hefur þegar verið seldur og stefnir Skúli á að selja hinn hlutann í haust. Skúli segir í samtali við Víkurfréttir að hann eigi von á mjög hagstæðu flugverði fyrir neytendur næsta sumar. Hann hrósar forsvarsmönnum Play og segir gríðarlegt afrek að hafa komið á fót nýju flugfélagi, sérstaklega að sækja sér átta milljarða króna í fjármögnun fyrir fyrsta flug. „Þarna er mikið af góðu fólki sem á heiður skilið fyrir að koma félaginu á þennan stað eftir langa og stranga fæðingu. Byggt á fyrri reynslu hefði ég reyndar viljað sjá þau fara mun grimmar í lággjalda stefnuna til að standast aukna samkeppni úr öllum áttum en ég óska þeim alls hins besta og bíð spenntur eftir að sjá framhaldið,“ segir Skúli við Víkurfréttir.
WOW Air Play Reykjanesbær Fréttir af flugi Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira