Fjöldi útlendinga hefur tafið bólusetningar í dag Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 13. júlí 2021 14:42 Röðin klukkan um 14:30 í dag. vísir/óttar Ljúka átti bólusetningardeginum í dag klukkan tvö en aðsókn hefur verið nokkuð meiri en heilsugæslan gerði ráð fyrir að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjá heilsugæslunni. Því verður haldið áfram að bólusetja í dag þar til aðsóknin fer að róast. Röðin í opnu bólusetninguna sést vel út um gluggann af skrifstofu Vísis og er hún enn nokkuð löng þegar þetta er skrifað eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Um sjö þúsund skammtar af bóluefni Pfizer voru gefnir í endurbólusetningu í dag. Talsvert meira er þó til af efninu og því er einnig opið hús fyrir þá sem hafa enn ekki fengið bólusetningu. Um tólf hundruð manns hafa mætt í opnu bólusetninguna að sögn Ragnheiðar, sem var sjálf á fullu við störf í Laugardalshöllinni þegar Vísir náði tali af henni. „Það var meiri traffík en við áttum von á. Það komu líka svo margir sem eru ekki með kennitölu, þeir sem eru búsettir erlendis, og það tekur lengri tíma að þjónusta þá í kerfinu. Það hefur tafið okkur svolítið í dag,“ sagði Ragnheiðu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir fer fyrir verkefninu í Laugardalshöll.Stöð 2/Sigurjón Hún segir að þeir sem séu í röðinni núna þurfi ekki að hafa áhyggjur af að komast ekki að: „Nei, nei við bara klárum þetta í dag. Það er svolítil röð enn þá, ég þori eiginlega ekki að fara og kíkja á hvað hún er löng. En það er bara gott veður og svona og við klárum þetta í dag.“ Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira
Því verður haldið áfram að bólusetja í dag þar til aðsóknin fer að róast. Röðin í opnu bólusetninguna sést vel út um gluggann af skrifstofu Vísis og er hún enn nokkuð löng þegar þetta er skrifað eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Um sjö þúsund skammtar af bóluefni Pfizer voru gefnir í endurbólusetningu í dag. Talsvert meira er þó til af efninu og því er einnig opið hús fyrir þá sem hafa enn ekki fengið bólusetningu. Um tólf hundruð manns hafa mætt í opnu bólusetninguna að sögn Ragnheiðar, sem var sjálf á fullu við störf í Laugardalshöllinni þegar Vísir náði tali af henni. „Það var meiri traffík en við áttum von á. Það komu líka svo margir sem eru ekki með kennitölu, þeir sem eru búsettir erlendis, og það tekur lengri tíma að þjónusta þá í kerfinu. Það hefur tafið okkur svolítið í dag,“ sagði Ragnheiðu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir fer fyrir verkefninu í Laugardalshöll.Stöð 2/Sigurjón Hún segir að þeir sem séu í röðinni núna þurfi ekki að hafa áhyggjur af að komast ekki að: „Nei, nei við bara klárum þetta í dag. Það er svolítil röð enn þá, ég þori eiginlega ekki að fara og kíkja á hvað hún er löng. En það er bara gott veður og svona og við klárum þetta í dag.“
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira