Verktakar börðust hart um að fá að breikka Lögbergsbrekku Kristján Már Unnarsson skrifar 13. júlí 2021 21:31 Svona mun vegurinn líta út ofan Lögbergsbrekku að lokinni tvöföldun milli Fossvalla og Gunnarshólma. Vegagerðin Vegagerðinni bárust fjögur tilboð í tvöföldun Suðurlandsvegar á 3,3 kílómetra kafla um Lögbergsbrekku í útjaðri Reykjavíkur en tilboð voru opnuð í dag. Þrjú þeirra reyndust undir 937 milljóna króna kostnaðaráætlun. Það lægsta kom frá Jarðvali sf. í Kópavogi, upp á 791 milljón króna, sem var 84,5 prósent af áætluðum verktakakostnaði. Tilboðin bera með sér að verktakar voru tilbúnir að leggja hart að sér til að hreppa þetta stóra verk. Lægsta boðið var þannig 145 milljónum króna undir kostnaðaráætlun, næstlægsta boð 120 millljónum undir og þriðja lægsta boð 115 milljónum undir áætlun. Næstlægsta boð kom frá Suðurverki hf. og Loftorku Reykjavík ehf., Kópavogi, upp á 816 milljónir króna, eða 87,1 prósent af kostnaðaráætlun. Þriðja lægsta boð átti Óskatak ehf., Kópavogi, upp á 822 milljónir króna, eða 87,7 af kostnaðaráætlun. Hæsta boðið og það eina yfir kostnaðaráætlun kom frá Ístaki hf. í Mosfellsbæ. Það hljóðaði upp á 1.038 milljónir króna, eða 247 milljónum hærra en lægsta boð. Lögbergsbrekkan verður 2+2 vegur með aðskildum akstursstefnum.Vegagerðin Vegagerðin ætlast til að verkið verði unnið hratt og skammtar nauman verktíma. Þannig skal verkinu að fullu lokið 31. mars 2022. Vart er að búast við að verksamningar verði klárir fyrr en um miðjan ágústmánuð. Miðað við þá forsendu má ætla að vinnan geti hafist í kringum mánaðamótin ágúst-september. Verktakinn hefði þá sjö mánuði til að ljúka verkinu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 fyrir tveimur vikum þar sem grafískar myndir voru sýndar af því hvernig vegurinn mun líta út þegar búið verður að tvöfalda hann næsta vor: Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Sjá meira
Tilboðin bera með sér að verktakar voru tilbúnir að leggja hart að sér til að hreppa þetta stóra verk. Lægsta boðið var þannig 145 milljónum króna undir kostnaðaráætlun, næstlægsta boð 120 millljónum undir og þriðja lægsta boð 115 milljónum undir áætlun. Næstlægsta boð kom frá Suðurverki hf. og Loftorku Reykjavík ehf., Kópavogi, upp á 816 milljónir króna, eða 87,1 prósent af kostnaðaráætlun. Þriðja lægsta boð átti Óskatak ehf., Kópavogi, upp á 822 milljónir króna, eða 87,7 af kostnaðaráætlun. Hæsta boðið og það eina yfir kostnaðaráætlun kom frá Ístaki hf. í Mosfellsbæ. Það hljóðaði upp á 1.038 milljónir króna, eða 247 milljónum hærra en lægsta boð. Lögbergsbrekkan verður 2+2 vegur með aðskildum akstursstefnum.Vegagerðin Vegagerðin ætlast til að verkið verði unnið hratt og skammtar nauman verktíma. Þannig skal verkinu að fullu lokið 31. mars 2022. Vart er að búast við að verksamningar verði klárir fyrr en um miðjan ágústmánuð. Miðað við þá forsendu má ætla að vinnan geti hafist í kringum mánaðamótin ágúst-september. Verktakinn hefði þá sjö mánuði til að ljúka verkinu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 fyrir tveimur vikum þar sem grafískar myndir voru sýndar af því hvernig vegurinn mun líta út þegar búið verður að tvöfalda hann næsta vor:
Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Sjá meira