Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Vésteinn Örn Pétursson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 14. júlí 2021 11:59 Bankastræti Club hóf göngu sína fyrr í þessum mánuði. Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. Í samtali við fréttastofu staðfestir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að starfsmaðurinn sem greindist hafi verið bólusettur við veirunni. Í gær var greint frá því að annað tveggja smita sem greindist utan sóttkvíar tengdist skemmtistaðnum. Á Instagram-síðu Bankastræti Club voru gestir staðarins hvattir til þess að fara í sýnatöku þar sem smitið væri meðal annars „rakið inn um dyr“ staðarins, eins og það var orðað í hringrásafærslu á Instagram. Í tilkynningu frá Almannavörnum í gær kom fram að hinn smitaði hefði farið á Bankastræti Club bæði á föstudag og laugardag. Þar var þess þó ekki getið að um starfsmann hafa verið að ræða. Voru gestir staðarins um liðna helgi hvattir af Almannavörnum til þess að fara í sýnatöku. Í samskiptum við fréttastofu segir Birgitta Líf Björnsdóttir, eigandi Bankastræti Club, að niðurstöður úr sýnatöku annnarra starfsmanna staðarins hefðu verið neikvæðar. „Þetta var starfsmaður sem var þó bólusettur. Sem sýnir hvað samfélagið þarf enn að vera á tánum. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnar teyminu um næstu skref. Við erum með einstaklega gott starfsfólk svo við getum haldið okkar striki. Búið að er að skima alla í teyminu og setja þá sem voru í náinni snertingu við einstaklinginn í sóttkví. Það verður opið hjá okkur næstu helgi þar sem við munum fylgja öllum ráðleggingum sóttvarnalæknis.“ Fréttin hefur verið uppfærð með svörum Birgittu Lífar. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Í samtali við fréttastofu staðfestir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að starfsmaðurinn sem greindist hafi verið bólusettur við veirunni. Í gær var greint frá því að annað tveggja smita sem greindist utan sóttkvíar tengdist skemmtistaðnum. Á Instagram-síðu Bankastræti Club voru gestir staðarins hvattir til þess að fara í sýnatöku þar sem smitið væri meðal annars „rakið inn um dyr“ staðarins, eins og það var orðað í hringrásafærslu á Instagram. Í tilkynningu frá Almannavörnum í gær kom fram að hinn smitaði hefði farið á Bankastræti Club bæði á föstudag og laugardag. Þar var þess þó ekki getið að um starfsmann hafa verið að ræða. Voru gestir staðarins um liðna helgi hvattir af Almannavörnum til þess að fara í sýnatöku. Í samskiptum við fréttastofu segir Birgitta Líf Björnsdóttir, eigandi Bankastræti Club, að niðurstöður úr sýnatöku annnarra starfsmanna staðarins hefðu verið neikvæðar. „Þetta var starfsmaður sem var þó bólusettur. Sem sýnir hvað samfélagið þarf enn að vera á tánum. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnar teyminu um næstu skref. Við erum með einstaklega gott starfsfólk svo við getum haldið okkar striki. Búið að er að skima alla í teyminu og setja þá sem voru í náinni snertingu við einstaklinginn í sóttkví. Það verður opið hjá okkur næstu helgi þar sem við munum fylgja öllum ráðleggingum sóttvarnalæknis.“ Fréttin hefur verið uppfærð með svörum Birgittu Lífar.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira