Þeramínspil í Máli og menningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 15:19 Huldumaður og víbrasjón lýkur tónleikaferðalagi sínu í Reykjavík á sunnudaginn. Aðsend Dúettinn Huldumaður og víbrasjón hefur verið á tónleikaferðalagi um norður- og vesturhluta landsins undanfarinn mánuð en sveitin hefur þá sérstöðu að nota hljóðfærið þeramín í tónlistinni. Dúettinn hefur flutt sönglög Magnúsar Blöndal á tónleikunum og mun ferðalaginu ljúka í Bókabúð Máls og menningar í Reykjavík á sunnudaginn næsta. Dúettinn samanstendur af þeim Heklu Magnúsdóttur, þeramínleikara, og Sindra Frey Sindrasyni, gítarleikara. Auk þeremínsins flytja þau lögin á gítar, flautu og hljómgervil. Dúettinn flytur fjölda sönglaga úr smiðju Magnúsar, sem var mikill frumkvöðull í íslenskri raftónlist. Þrátt fyrir það voru þau flest upphaflega samin í hefðbundnum stíl fyrir rödd og píanó en tvíeykið færa þau í rafmagnaðan búning. Hægt er að hlusta á flutning tvíeykisins á laginu Sveitin milli sanda frá Akranesvita í spilaranum hér að neðan. Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Dúettinn hefur flutt sönglög Magnúsar Blöndal á tónleikunum og mun ferðalaginu ljúka í Bókabúð Máls og menningar í Reykjavík á sunnudaginn næsta. Dúettinn samanstendur af þeim Heklu Magnúsdóttur, þeramínleikara, og Sindra Frey Sindrasyni, gítarleikara. Auk þeremínsins flytja þau lögin á gítar, flautu og hljómgervil. Dúettinn flytur fjölda sönglaga úr smiðju Magnúsar, sem var mikill frumkvöðull í íslenskri raftónlist. Þrátt fyrir það voru þau flest upphaflega samin í hefðbundnum stíl fyrir rödd og píanó en tvíeykið færa þau í rafmagnaðan búning. Hægt er að hlusta á flutning tvíeykisins á laginu Sveitin milli sanda frá Akranesvita í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira