„Þessar tölur sýna það ótvírætt að bólusetningin virkar“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. júlí 2021 21:05 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisdeild Landspítalans, í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Stöð 2 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisdeild Landspítalans, segir það alveg ljóst að virkni bóluefnanna sé gríðarlega góð. Hann segir nýlega úttekt í Bretlandi sýna ótvírætt fram á verulega virkni bóluefnanna. Þar hafi komið í ljós þrefalt minni smithætta meðal þeirra sem bólusettir eru og að jafnframt verði þeir minna lasnir ef þeir smitast. Þá nefnir Björn einnig nýlega úttekt sem gerð var í Bandaríkjunum, þar sem átján þúsund dauðsföll sem áttu sér stað í maí mánuði voru skoðuð. „Þetta er stór tala, en af þeim voru 99 prósent óbólusettir. Þannig að innan við eitt prósent þeirra sem dóu á þessu tímabili í maí í Bandaríkjunum voru bólusettir. Þannig þessar tölur sýna það ótvírætt að bólusetningin hún virkar.“ Björn ítrekar að tíðni endursýkinga hjá þeim sem smitist af Covid-19 sé talin vera nokkur. „Hlutfallslega er það sambærilegt og jafnvel betra hjá þeim sem eru bólusettir, þannig að bólusetningin hún virkar.“ Hér má sjá viðtalið við Björn Rúnar í heild sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira
Hann segir nýlega úttekt í Bretlandi sýna ótvírætt fram á verulega virkni bóluefnanna. Þar hafi komið í ljós þrefalt minni smithætta meðal þeirra sem bólusettir eru og að jafnframt verði þeir minna lasnir ef þeir smitast. Þá nefnir Björn einnig nýlega úttekt sem gerð var í Bandaríkjunum, þar sem átján þúsund dauðsföll sem áttu sér stað í maí mánuði voru skoðuð. „Þetta er stór tala, en af þeim voru 99 prósent óbólusettir. Þannig að innan við eitt prósent þeirra sem dóu á þessu tímabili í maí í Bandaríkjunum voru bólusettir. Þannig þessar tölur sýna það ótvírætt að bólusetningin hún virkar.“ Björn ítrekar að tíðni endursýkinga hjá þeim sem smitist af Covid-19 sé talin vera nokkur. „Hlutfallslega er það sambærilegt og jafnvel betra hjá þeim sem eru bólusettir, þannig að bólusetningin hún virkar.“ Hér má sjá viðtalið við Björn Rúnar í heild sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira