Félagi Sveins Arons bannað að kaupa leikmenn í tvö ár Sindri Sverrisson skrifar 16. júlí 2021 14:31 Sveinn Aron Guðjohnsen lék 15 leiki fyrir Spezia leiktíðina 2019-20, þegar liðið vann sig upp í A-deild, en fór svo að láni til OB á síðustu leiktíð. Getty Ítalska knattspyrnufélagið Spezia hefur verið sett í kaupbann til næstu tveggja ára. Það þýðir að félagið má ekki kaupa leikmenn í næstu fjórum félagaskiptagluggum. Landsliðsframherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen er leikmaður Spezia en hann var að láni hjá danska félaginu OB á síðustu leiktíð og hefur undanfarið verið við æfingar hjá SönderjyskE. Það er FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, sem hefur sett Spezia í bann frá leikmannamarkaðnum. Sambandið komst að þeirri niðurstöðu að Spezia hefði brotið reglur um kaup á ungum leikmönnum þegar félagið sótti sér nokkra nígeríska leikmenn sem ekki höfðu náð 18 ára aldri. Spezia má kaupa leikmenn í félagaskiptaglugganum núna í sumar en ekki næstu tvo janúarmánuði né næstu tvö sumur. Spezia þarf einnig að greiða sekt upp á hálfa milljón svissneskra franka eða jafnvirði 67 milljóna króna. Forráðamenn Spezia segjast undrandi á niðurstöðunni og hafa ákveðið að áfrýja henni. Sveinn Aron lék síðast með Spezia leiktíðina 2019-20 þegar liðið vann sig upp í A-deildina. Liðið hélt sæti sínu þar í vor. Spezia hefur verið í eigu Bandaríkjamanna, undir forystu fjölskyldu Roberts Platek, síðan í febrúar. Fyrr í þessum mánuði réði félagið Thiago Motta, fyrrverandi landsliðsmann Ítalíu, sem þjálfara eftir að Vincenzo Italiano var ráðinn til Fiorentina. Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Landsliðsframherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen er leikmaður Spezia en hann var að láni hjá danska félaginu OB á síðustu leiktíð og hefur undanfarið verið við æfingar hjá SönderjyskE. Það er FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, sem hefur sett Spezia í bann frá leikmannamarkaðnum. Sambandið komst að þeirri niðurstöðu að Spezia hefði brotið reglur um kaup á ungum leikmönnum þegar félagið sótti sér nokkra nígeríska leikmenn sem ekki höfðu náð 18 ára aldri. Spezia má kaupa leikmenn í félagaskiptaglugganum núna í sumar en ekki næstu tvo janúarmánuði né næstu tvö sumur. Spezia þarf einnig að greiða sekt upp á hálfa milljón svissneskra franka eða jafnvirði 67 milljóna króna. Forráðamenn Spezia segjast undrandi á niðurstöðunni og hafa ákveðið að áfrýja henni. Sveinn Aron lék síðast með Spezia leiktíðina 2019-20 þegar liðið vann sig upp í A-deildina. Liðið hélt sæti sínu þar í vor. Spezia hefur verið í eigu Bandaríkjamanna, undir forystu fjölskyldu Roberts Platek, síðan í febrúar. Fyrr í þessum mánuði réði félagið Thiago Motta, fyrrverandi landsliðsmann Ítalíu, sem þjálfara eftir að Vincenzo Italiano var ráðinn til Fiorentina.
Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira