Van Dijk sendir blaðamanni tóninn: „Skammastu þín“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 11:31 Virgil van Dijk á æfingu á AXA æfingasvæði Liverpool. Getty/Andrew Powell Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool og hollenska landsliðsins, er allt annað en sáttur með vinnubrögð enska miðilsins The Mirror og þá sér í lagi blaðamannsins Simon Mullock. Louis van Gaal hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá hollenska landsliðinu en Holland er án þjálfara eftir að Frank de Boer hætti eftir dapurt Evrópmót í sumar. Í frétt Mirror kom það fram að lykilmenn hollenska hópsins væru allt annað en sáttir við mögulega ráðningu á Van Gaal og að Virgil van Dijk færi fremstur í flokki til að reyna koma í veg fyrir ráðningu á Van Gaal. Van Dijk segir þetta algjört rugl og sendir Mullock tóninn á Twitter-síðu sinni. „Þessi frétt er algjörlega röng. Það hefur aldrei verið mikilvægara fyrir blaðamenn að segja sannleikann og ekki bara búa eitthvað til. Skammastu þín Simon Mullock,“ skrifaði Van Dijk. Van Dijk lék ekki á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla sem hann varð fyrir á síðustu leiktíð og hélt honum frá keppni út leiktíðina. Hann hefur hafið æfingar að nýju. This story is completely false. It’s never been more important for journalists to tell the truth and not just make stuff up. Shame on you Mr. @MullockSMirror https://t.co/aYRDvqSk21— Virgil van Dijk (@VirgilvDijk) July 17, 2021 Fótbolti Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Louis van Gaal hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá hollenska landsliðinu en Holland er án þjálfara eftir að Frank de Boer hætti eftir dapurt Evrópmót í sumar. Í frétt Mirror kom það fram að lykilmenn hollenska hópsins væru allt annað en sáttir við mögulega ráðningu á Van Gaal og að Virgil van Dijk færi fremstur í flokki til að reyna koma í veg fyrir ráðningu á Van Gaal. Van Dijk segir þetta algjört rugl og sendir Mullock tóninn á Twitter-síðu sinni. „Þessi frétt er algjörlega röng. Það hefur aldrei verið mikilvægara fyrir blaðamenn að segja sannleikann og ekki bara búa eitthvað til. Skammastu þín Simon Mullock,“ skrifaði Van Dijk. Van Dijk lék ekki á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla sem hann varð fyrir á síðustu leiktíð og hélt honum frá keppni út leiktíðina. Hann hefur hafið æfingar að nýju. This story is completely false. It’s never been more important for journalists to tell the truth and not just make stuff up. Shame on you Mr. @MullockSMirror https://t.co/aYRDvqSk21— Virgil van Dijk (@VirgilvDijk) July 17, 2021
Fótbolti Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira