Sjálfsfróunarummæli falla ekki í kramið í Suður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2021 07:44 Moon Jae In, forseti Suður-Kóreu. EPA/YONHAP Erfiðlega gengur að halda fyrsta fund núverandi leiðtoga Japans og Suður-Kóreu. Til stóð að Moon Jae In, forseti Suður-Kóreu, ferðaðist til Japans í vikunni en sú ferð er í óvissu vegna ummæla japansks erindreka. Hirohisa Soma, sem er hátt settur erindreki í sendiráði Japans í Suður-Kóreu, sagði í viðtali að viðleitni Moons til að bæta samskipti Japans og Suður-Kóreu væri hægt að líkja við „sjálfsfróun“. Hann sagði að yfirvöld í Japan hefðu ekki tíma til að sýna samskiptum ríkjanna þann áhuga sem ráðamenn í Suður-Kóreu vildu. Samkvæmt Yonhap-fréttaveitunni í Suður-Kóreu, stóð til að Moon færi til Japans á föstudaginn að fylgjast með Ólympíuleikunum og hitta Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans í fyrsta sinn. Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans.EPA/NICOLAS DATICHE Nú er óljóst hvort Moon muni fara og segja embættismenn í Suður-Kóreu að viðræður um ferðina eiga sér stað. Yonhap segir kannanir sýna að almenningur í Suður-Kóreu er andvígur því að Moon fari til Japans. Samband ríkjanna hefur ekki verið gott undanfarið og má að miklu leyti rekja það til deilna um bótagreiðslur vegna ódæða í hernámi Japans á Suður-Kóreu frá 1910 til 1945. Þær deilur eru meðal þess sem Moon og Suga ætluðu að ræða sín á milli á föstudaginn. Reuters segir að ráðamenn í Japan ætli að flytja Soma, þann sem líkti viðleitni Moon við sjálfsfróun, í starfi. Hann mun einnig hafa verið ávíttur fyrir ummælin. Uppfært 8:18 - Moon hefur hætt við ferðina. Suður-Kórea Japan Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Hirohisa Soma, sem er hátt settur erindreki í sendiráði Japans í Suður-Kóreu, sagði í viðtali að viðleitni Moons til að bæta samskipti Japans og Suður-Kóreu væri hægt að líkja við „sjálfsfróun“. Hann sagði að yfirvöld í Japan hefðu ekki tíma til að sýna samskiptum ríkjanna þann áhuga sem ráðamenn í Suður-Kóreu vildu. Samkvæmt Yonhap-fréttaveitunni í Suður-Kóreu, stóð til að Moon færi til Japans á föstudaginn að fylgjast með Ólympíuleikunum og hitta Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans í fyrsta sinn. Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans.EPA/NICOLAS DATICHE Nú er óljóst hvort Moon muni fara og segja embættismenn í Suður-Kóreu að viðræður um ferðina eiga sér stað. Yonhap segir kannanir sýna að almenningur í Suður-Kóreu er andvígur því að Moon fari til Japans. Samband ríkjanna hefur ekki verið gott undanfarið og má að miklu leyti rekja það til deilna um bótagreiðslur vegna ódæða í hernámi Japans á Suður-Kóreu frá 1910 til 1945. Þær deilur eru meðal þess sem Moon og Suga ætluðu að ræða sín á milli á föstudaginn. Reuters segir að ráðamenn í Japan ætli að flytja Soma, þann sem líkti viðleitni Moon við sjálfsfróun, í starfi. Hann mun einnig hafa verið ávíttur fyrir ummælin. Uppfært 8:18 - Moon hefur hætt við ferðina.
Suður-Kórea Japan Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira