Rás 2 ekki með Ingó á sérstökum bannlista Jakob Bjarnar og Árni Sæberg skrifa 19. júlí 2021 15:33 Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir að engar skipanir að ofan hafi komið fram þess efnis að ekki beri að spila tónlist Ingós á rásinni. Útvarpskonan Heiða, sem sér um Næturvakt Rásar 2 þar sem tekið er á móti óskalögum hlustenda, kom sér hjá því að spila lög með Ingólfi Þórarinssyni um helgina þó óskir um það lægju fyrir. DV segir frá þessu og hafa spunnist talsverðar umræður um málið á samfélagsmiðlum og í athugasemdakerfi þar sem því hefur verið velt upp hvort Ingó og hans tónlist hafi verið sett í sérstakt bann á ríkismiðlinum? Svo mun þó ekki vera. Mál Ingós komust í hámæli eftir að hópurinn Öfgar tók að safna saman sögum á samfélagsmiðlinum Tiktok um meinta kynferðislega misnotkun hans á ungum stúlkum. Ingólfur hefur sent kröfubréf til sex þeirra sem hafa látið ummæli falla um málið sem hann og lögmaður hans, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, telja varða við lög og farið fram á afsökunarbeiðni og bætur. Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir nein stefna sem lýtur að því að lög með Ingó séu ekki leikin á rásinni. „Það hefur engin skipun borist að ofan um það,“ segir Baldvin Þór. Á dagskrárstjóranum er að skilja að þó Ingó sé ekki formlega á svörtum lista þá finnst honum líklegt að dagskrárgerðarmenn og plötusnúðar á Rás 2 séu með Ingó á ís; þó ekki liggi fyrir neinar opinberar línur þar um. En þeim er í sjálfsvald sett hverju þeir vilja ýta undir nálina. Fjölmiðlar Dómsmál Mál Ingólfs Þórarinssonar Ríkisútvarpið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
DV segir frá þessu og hafa spunnist talsverðar umræður um málið á samfélagsmiðlum og í athugasemdakerfi þar sem því hefur verið velt upp hvort Ingó og hans tónlist hafi verið sett í sérstakt bann á ríkismiðlinum? Svo mun þó ekki vera. Mál Ingós komust í hámæli eftir að hópurinn Öfgar tók að safna saman sögum á samfélagsmiðlinum Tiktok um meinta kynferðislega misnotkun hans á ungum stúlkum. Ingólfur hefur sent kröfubréf til sex þeirra sem hafa látið ummæli falla um málið sem hann og lögmaður hans, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, telja varða við lög og farið fram á afsökunarbeiðni og bætur. Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir nein stefna sem lýtur að því að lög með Ingó séu ekki leikin á rásinni. „Það hefur engin skipun borist að ofan um það,“ segir Baldvin Þór. Á dagskrárstjóranum er að skilja að þó Ingó sé ekki formlega á svörtum lista þá finnst honum líklegt að dagskrárgerðarmenn og plötusnúðar á Rás 2 séu með Ingó á ís; þó ekki liggi fyrir neinar opinberar línur þar um. En þeim er í sjálfsvald sett hverju þeir vilja ýta undir nálina.
Fjölmiðlar Dómsmál Mál Ingólfs Þórarinssonar Ríkisútvarpið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira