Aðeins Agla María lagt upp fleiri mörk en Andrea undanfarin tvö ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2021 14:08 Andrea Rut Bjarnadóttir hefur verið iðin við að leggja upp mörk undanfarin ár. vísir/hulda margrét Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir er eini leikmaðurinn í Pepsi Max-deild kvenna sem hefur lagt upp fleiri mörk en Þróttarinn ungi, Andrea Rut Bjarnadóttir, undanfarin tvö ár. Agla María og Andrea hafa lagt upp flest mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar, eða fimm hvor. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, samherji Öglu Maríu hjá Breiðabliki, og Fylkiskonan Sæunn Björnsdóttir koma næstar með fjórar stoðsendingar hvor. Á síðasta tímabili var Agla María stoðsendingahæst í Pepsi Max-deildinni með þrettán slíkar. Sveindís Jane Jónsdóttir kom næst með átta stoðsendingar og þar á eftir kom Andrea með sjö. Undanfarin tvö tímabil hefur þessi sautján ára kantmaður því gefið samtals tólf stoðsendingar. Andrea bíður enn eftir fyrsta marki sínu í efstu deild en skoraði í 4-0 sigri Þróttar á FH í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á föstudaginn. Stoðsendingar Andreu í sumar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stoðsendingar Andreu Rutar í sumar Andrea var byrjuð að spila með Þrótti í 1. deildinni sumarið 2017, þá á fermingaraldri. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún alls leikið 69 leiki fyrir Þrótt í deild og bikar og skorað tólf mörk. Flestar stoðsendingar í Pepsi Max-deild kvenna 2020 og 2021 Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki - 17 Andrea Rut Bjarnadóttir, Þrótti - 12 Sveindís Jane Jónsdóttir, Breiðabliki - 8 Hlín Eiríksdóttir, Val - 5 Tiffany McCarty, Selfossi/Breiðabliki - 5 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðabliki - 5 Elín Metta Jensen, Val - 5 Þróttur er 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig eftir tíu umferðir. Þróttarar enduðu í 5. sæti í fyrra, þá sem nýliðar. Þróttur tekur á móti Val í 11. umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og hægt verður að sjá hann í beinni útsendingu á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Agla María og Andrea hafa lagt upp flest mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar, eða fimm hvor. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, samherji Öglu Maríu hjá Breiðabliki, og Fylkiskonan Sæunn Björnsdóttir koma næstar með fjórar stoðsendingar hvor. Á síðasta tímabili var Agla María stoðsendingahæst í Pepsi Max-deildinni með þrettán slíkar. Sveindís Jane Jónsdóttir kom næst með átta stoðsendingar og þar á eftir kom Andrea með sjö. Undanfarin tvö tímabil hefur þessi sautján ára kantmaður því gefið samtals tólf stoðsendingar. Andrea bíður enn eftir fyrsta marki sínu í efstu deild en skoraði í 4-0 sigri Þróttar á FH í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á föstudaginn. Stoðsendingar Andreu í sumar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stoðsendingar Andreu Rutar í sumar Andrea var byrjuð að spila með Þrótti í 1. deildinni sumarið 2017, þá á fermingaraldri. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún alls leikið 69 leiki fyrir Þrótt í deild og bikar og skorað tólf mörk. Flestar stoðsendingar í Pepsi Max-deild kvenna 2020 og 2021 Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki - 17 Andrea Rut Bjarnadóttir, Þrótti - 12 Sveindís Jane Jónsdóttir, Breiðabliki - 8 Hlín Eiríksdóttir, Val - 5 Tiffany McCarty, Selfossi/Breiðabliki - 5 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðabliki - 5 Elín Metta Jensen, Val - 5 Þróttur er 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig eftir tíu umferðir. Þróttarar enduðu í 5. sæti í fyrra, þá sem nýliðar. Þróttur tekur á móti Val í 11. umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og hægt verður að sjá hann í beinni útsendingu á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki - 17 Andrea Rut Bjarnadóttir, Þrótti - 12 Sveindís Jane Jónsdóttir, Breiðabliki - 8 Hlín Eiríksdóttir, Val - 5 Tiffany McCarty, Selfossi/Breiðabliki - 5 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðabliki - 5 Elín Metta Jensen, Val - 5
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira