Birgir og Erna leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. júlí 2021 08:09 Birgir Þórarinsson þingmaður og Erna Bjarnadóttir, stofnandi Facebook-hópsins Aðför að heilsu kvenna leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Miðflokkurinn Framboðslisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi með 93 prósentum greiddra atkvæða. Birgir Þórarinsson, þingmaður mun leiða listann í kjördæminu en Erna Bjarnadóttir, sem farið hefur fyrir Facebook-hópnum Aðför að heilsu kvenna, situr í öðru sæti á listanum. Nú hafa framboðslistar flokksins í Norðausturkjördæmi, Norðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi Norður verið samþykktir fyrir komandi Alþingiskosningar. Enn á eftir að kynna listana í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður er sama sem tilbúinn en tillaga uppstillinganefnda að framboðslista flokksins í kjördæminu var felld á félagsfundi fyrir viku síðan og boðað hefur verið til oddvitakjörs þar sem kosið verður á milli Þorsteins Sæmundssonar þingmanns flokksins og Fjólu Hrundar Björnsdóttur framkvæmdastjóra flokksins. Kjörið fer fram á morgun og á laugardag, dagana 23. og 24. júlí. Á eftir Birgi og Ernu á listanum koma Heiðbrá Ólafsdóttir í þriðja sæti, Guðni Hjörleifsson í fjórða sæti, Ásdís Barnadóttir í fimmta sæti og Davíð Brár Unnarsson í sjötta sæti. Þingmennirnir Ólafur Ísleifsson, í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Karl Gauti Hjaltason, í Suðurkjördæmi, gengu báðir til liðs við Miðflokkinn á kjörtímabilinu en þeir fóru inn á þing fyrir Flokk fólksins í síðustu Alþingiskosningum. Hvorugur hefur hlotið brautargengi í uppstillingu flokksins fyrir komandi kosningar. Framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu Miðflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Nú hafa framboðslistar flokksins í Norðausturkjördæmi, Norðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi Norður verið samþykktir fyrir komandi Alþingiskosningar. Enn á eftir að kynna listana í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður er sama sem tilbúinn en tillaga uppstillinganefnda að framboðslista flokksins í kjördæminu var felld á félagsfundi fyrir viku síðan og boðað hefur verið til oddvitakjörs þar sem kosið verður á milli Þorsteins Sæmundssonar þingmanns flokksins og Fjólu Hrundar Björnsdóttur framkvæmdastjóra flokksins. Kjörið fer fram á morgun og á laugardag, dagana 23. og 24. júlí. Á eftir Birgi og Ernu á listanum koma Heiðbrá Ólafsdóttir í þriðja sæti, Guðni Hjörleifsson í fjórða sæti, Ásdís Barnadóttir í fimmta sæti og Davíð Brár Unnarsson í sjötta sæti. Þingmennirnir Ólafur Ísleifsson, í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Karl Gauti Hjaltason, í Suðurkjördæmi, gengu báðir til liðs við Miðflokkinn á kjörtímabilinu en þeir fóru inn á þing fyrir Flokk fólksins í síðustu Alþingiskosningum. Hvorugur hefur hlotið brautargengi í uppstillingu flokksins fyrir komandi kosningar. Framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu
Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu
Miðflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira