Tölvuleikurinn Football Manager mun bjóða upp á kvennalið í fyrsta skipti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2021 22:45 Football Manager og kvennalið Leicester City hafa komist að samkomulagi fyrir næsta tímabil. Visionhaus/Getty Images Framleiðendur tölvuleiksins Football Manager hafa gefið það út að á næstu árum muni spilarar leiksins loksins geta stjórnað liðum af báðum kynjum. Miles Jacobson, stjórnandi Sports Interactive sem framleiðir leikina, segir að þetta hafi verið í bígerð um nokkurt skeið. Hann bætti við að kvennaknattspyrnu verði bætt inn í leikinn, í staðin fyrir að gera sitthvorn leikinn fyrir sig. „Við vitum að við getum haft áhrif og við viljum nýta það til góðs,“ sagði Jacobsen. „Til lengri tíma litið, eftir því sem kvennaknattspyrna verður vinsælli, þá gæti orðið fjárhagslegur ávinningur af þessu. En við erum að halda af stað í þetta ferðalag af því að við vitum að það er það rétta í stöðunni.“ „Við trúum á jafnrétti fyrir alla og við viljum vera hluti af lausninni,“ sagði Jacobsen að lokum. Football Manager hefur náð samkomulagi við kvennalið Leicester City fyrir tímabilið 2021-2022, en leikurinn hefur verið gefinn útá hverju ári frá 1992. Þá var hann gefinn út undir nafninu Championship Manager, en Sports Interactive sleit sig frá Eidos Interactive sem framleiddi Championship Manager árið 2003. Our commitment to the multi-year project to include the women's game into our series. https://t.co/N4GQkVsLuX— Football Manager (@FootballManager) July 22, 2021 Fótbolti Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Miles Jacobson, stjórnandi Sports Interactive sem framleiðir leikina, segir að þetta hafi verið í bígerð um nokkurt skeið. Hann bætti við að kvennaknattspyrnu verði bætt inn í leikinn, í staðin fyrir að gera sitthvorn leikinn fyrir sig. „Við vitum að við getum haft áhrif og við viljum nýta það til góðs,“ sagði Jacobsen. „Til lengri tíma litið, eftir því sem kvennaknattspyrna verður vinsælli, þá gæti orðið fjárhagslegur ávinningur af þessu. En við erum að halda af stað í þetta ferðalag af því að við vitum að það er það rétta í stöðunni.“ „Við trúum á jafnrétti fyrir alla og við viljum vera hluti af lausninni,“ sagði Jacobsen að lokum. Football Manager hefur náð samkomulagi við kvennalið Leicester City fyrir tímabilið 2021-2022, en leikurinn hefur verið gefinn útá hverju ári frá 1992. Þá var hann gefinn út undir nafninu Championship Manager, en Sports Interactive sleit sig frá Eidos Interactive sem framleiddi Championship Manager árið 2003. Our commitment to the multi-year project to include the women's game into our series. https://t.co/N4GQkVsLuX— Football Manager (@FootballManager) July 22, 2021
Fótbolti Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira