Sérsveitin þvingaði bíl út af vegi undir Esju Jakob Bjarnar skrifar 23. júlí 2021 14:17 Mikið gengur á undir Esjunni núna og hafa umferðartafir skapast á Vesturlandsvegi en lögreglu tókst eftir eftirför að stöðva bíl þar nú rétt í þessu. aðsend Lögreglan veitti mönnum eftirför allt frá Norðlingaholti og upp í Kjalarnes síðdegis í dag. Tveir voru handteknir vegna málsins. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á fjórða tímanum að tilkynnt hafi verið um líkamsárás í Árbæ. Lögregla hafi farið á vettvang og þá hafi upphafist eftirför í gegnum Grafarvog, áleiðis upp í Mosfellsbæ og hún loks endað á Kjalarnesi. Eins og áður segir voru tveir handteknir og vistaðir í þágu rannsóknar. „Brotaflokkar eru m.a. líkamsárás, akstur undir áhrifum áfengis/fíkniefna, umferðarlagabrot ofl. Rannsókn málsins á frumstigi og í raun ekkert frekar til frásagnar að svö stöddu,“ segir lögregla í tilkynningu. Upphaflega fréttin: Mikið tilstand er á Vesturlandsvegi þessa stundina en svo virðist sem sérsveitin hafi þvingað bíl út af veginum á Kjalarnesi. Þetta hefur ekki farið fram hjá vegfarendum sem hafa komið ábendingum á framfæri við fréttastofu. Vísi tókst að ná tali af Elínu Agnesi Kristínardóttur aðstoðaryfirlögregluþjóni nú rétt í þessu og hún staðfesti að um hefði verið að ræða eftirför. „Við erum rétt að ná utan um þetta. Þetta var bara að gerast í þessum töluðu orðum og í framhaldinu tekur við rannsókn. Þannig að við getum ekki tjáð okkur meira í bili.“ Að sögn Elínar hafði lögreglan veitt manni eða mönnum eftirför allt frá Norðlingaholtinu allt upp á Kjalarnesi þar sem tókst að stöðva bílinn. Sjónarvottur greinir frá því að hann hafi séð þrjá lögreglubíla bruna yfir Gullinbrú fyrir um hálftíma. Og annar greinir frá því að tekist hafi að stöðva hvítan bíl úti í vegarkanti á Kjalarnesi, við afleggjarann frá Ármóti á leið úr borginni. Hafa hlotist verulegar umferðartafir af þessu. Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglu tókst að neyða ökumanninn út af veginum eftir eltingarleik.vísir/hjalti Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á fjórða tímanum að tilkynnt hafi verið um líkamsárás í Árbæ. Lögregla hafi farið á vettvang og þá hafi upphafist eftirför í gegnum Grafarvog, áleiðis upp í Mosfellsbæ og hún loks endað á Kjalarnesi. Eins og áður segir voru tveir handteknir og vistaðir í þágu rannsóknar. „Brotaflokkar eru m.a. líkamsárás, akstur undir áhrifum áfengis/fíkniefna, umferðarlagabrot ofl. Rannsókn málsins á frumstigi og í raun ekkert frekar til frásagnar að svö stöddu,“ segir lögregla í tilkynningu. Upphaflega fréttin: Mikið tilstand er á Vesturlandsvegi þessa stundina en svo virðist sem sérsveitin hafi þvingað bíl út af veginum á Kjalarnesi. Þetta hefur ekki farið fram hjá vegfarendum sem hafa komið ábendingum á framfæri við fréttastofu. Vísi tókst að ná tali af Elínu Agnesi Kristínardóttur aðstoðaryfirlögregluþjóni nú rétt í þessu og hún staðfesti að um hefði verið að ræða eftirför. „Við erum rétt að ná utan um þetta. Þetta var bara að gerast í þessum töluðu orðum og í framhaldinu tekur við rannsókn. Þannig að við getum ekki tjáð okkur meira í bili.“ Að sögn Elínar hafði lögreglan veitt manni eða mönnum eftirför allt frá Norðlingaholtinu allt upp á Kjalarnesi þar sem tókst að stöðva bílinn. Sjónarvottur greinir frá því að hann hafi séð þrjá lögreglubíla bruna yfir Gullinbrú fyrir um hálftíma. Og annar greinir frá því að tekist hafi að stöðva hvítan bíl úti í vegarkanti á Kjalarnesi, við afleggjarann frá Ármóti á leið úr borginni. Hafa hlotist verulegar umferðartafir af þessu. Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglu tókst að neyða ökumanninn út af veginum eftir eltingarleik.vísir/hjalti
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira