Búast megi við að 0,5 prósent fullbólusettra sem smitist þurfi á innlögn að halda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júlí 2021 23:30 Þórólfur Guðnason skilaði inn minnisblaðinu í gær en innihald þess kom í ljós nú í kvöld. Vísir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að búast megi við því að allt að 0,5 prósent þeirra sem séu fullbólusettir og muni smitast af Covid-19 þurfi á sjúkrahúsinnlögn að halda. Um þrjátíu þúsund einstaklingar eldri en sextán ára hafa ekki verið bólusettur. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í minnisblaði Þórólfs sem hann sendi heilbrigðisráðherra í gær. Minnisblaðið er grundvöllur hertra sóttvarnaraðgerða sem ríkisstjórnin samþykkti fyrr í kvöld að taki gildi á miðnætti annað kvöld. Í minnisblaðinu kemur fram að 67 prósent þeirra sem hafi smitast frá því að takmörkunum var aflétt um síðustu mánaðamóti hafi verið fullbólusettir. Tveir hafi þurft á innlögn að halda, annar vegna alvarlegrar lungnasýkingar, hinn vegna ofþornunar, báðir fullbólusettir. Öll smitin sem greinst hafa að undanförnu eru af delta-afbrigði veirunnar sem virðist smita hraðar en önnur einkenni. Í minnisblaðinu kemur einnig fram að erlendar upplýsingar sýni að þau bóluefni sem notuð er á Íslandi virðist vernda um sextíu prósent fullbólusettra gegn hvers konar smiti af völdum delta afbrigðis veirunnar og yfir níutíu prósent gegn alvarlegum veikindum. Nýjar upplýsingar frá Ísrael bendi hins vegar til þess að vern bóluefnis Pfizer geti verið enn minni, bæði gegn öllu smiti og alvarlegum veikindum. Til þess hafa fimm prósent smitaðra þurft á sjúkrahúsvist að halda Þá kemur einnig fram að á Íslandi hafa til þessa um fimm prósent þeirra sem greinst hafa með COVID-19 þurft á sjúkrahúsvist að halda. Sé spítalainnlögn notuð sem mælikvarði á alvarleg veikindi megi búast við að fullbólusetning muni fækka sjúkrahúsinnlögnum í allt að 0,5 hjá bólusettum sem smitast. Þetta hlutfall geti þó verið hærra. „Þó að þetta hlutfall sé lágt þá getur það leitt til mikils fjölda innlagna ef smit verður útbreitt. Þá ber að nefna að umtalsverður fjöldi einstaklinga eldri en 16 ára hefur ekki verið bólusettur eða um 30.000 manns, auk flestra barna yngri en 16 ára en sá hópur telur um um 73.000 manns,“ segir í minnisblaðinu. Þannig geti mikill fjöldi nýgreindra smita undanfarna daga leitt til þess að yfirvofandi sé fjöldi innlagna gegn Covid-19, auk þess sem að hafa þurfi í huga að virkni bóluefna sé ekki vel þekkt hjá eldri einstaklingum og þeim sem eru með undirliggjandi sjúkdóma eða ónæmisvandamál. Stefnt að öðrum skammti af Jansen og þriðja skammti hjá þeim sem eru með undirliggjandi ónæmisvandamál Sóttvarnalæknir stefnir einnig að því að bjóða þeim sem bólusettir hafa verið með bóluefni Janssen seinni bólusetningu í águstmánuði. Þó markaðsleyfi sé fyrir einum skammti þessa bóluefnis þá sé líklegt að skammt tvö þurfi til að veita betri vörn. Einnig verður einstaklingum með undirliggjandi ónæmisvandamál boðin þriðji skammtur bóluefnis. Líklegt sé að tveir skammtar veiti ekki nægilega góða vörn gegn COVID-19 hjá þessum hópi. Minnisblað Þórólfs má lesa hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir „Mikil vinna orðin að engu – annað árið í röð“ Unglingalandsmóti Íslands, ein fjölmennasta hátíð sem haldin er um verslunarmannahelgi ár hvert hefur verið frestað. Geysileg vonbrigði segir formaður framkvæmdanefndar mótsins. Mótið átti að vera haldið á Selfossi í ár. 23. júlí 2021 22:12 Skipuleggjendur bregðast við hertum aðgerðum með ólíkum hætti Skipuleggjendur hátíða og annarrar dagskrár sem átti að vera nú um helgina eða á næstunni hafa brugðist við hertum samkomutakmörkunum á mismunandi hátt. 23. júlí 2021 21:59 Katrín: Algjör samstaða um þessa niðurstöðu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að með nýjum hertum aðgerðum innnanland sé verið að reyna að tempra fjölgun smita hér á landi. Algjör samstaða hafi verið innan ríkisstjórnarinnar um þær aðgerðir sem farið verður í. 23. júlí 2021 20:09 Bjarni: Þetta er varúðarráðstöfun Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þær sóttvanraraðgerðir sem taka gildi á miðnætti annað kvöld séu varúðarráðstafanir. Hann blæs á það að einhver óánægja sé innan raða Sjálfstæðismanna með hertar aðgerðir innanlands. 23. júlí 2021 20:02 Tvö hundruð mega koma saman og eins metra fjarlægðarregla Nýjar samkomutakmarkanir taka gildi á miðnætti annað kvöld. 200 manns mega koma saman og eins metra fjarlægðarmörk verða í gildi. Hertar aðgerðir gilda til 13. ágúst. 23. júlí 2021 19:05 Skipuleggjendur bregðast við hertum aðgerðum með ólíkum hætti Skipuleggjendur hátíða og annarrar dagskrár sem átti að vera nú um helgina eða á næstunni hafa brugðist við hertum samkomutakmörkunum á mismunandi hátt. 23. júlí 2021 21:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í minnisblaði Þórólfs sem hann sendi heilbrigðisráðherra í gær. Minnisblaðið er grundvöllur hertra sóttvarnaraðgerða sem ríkisstjórnin samþykkti fyrr í kvöld að taki gildi á miðnætti annað kvöld. Í minnisblaðinu kemur fram að 67 prósent þeirra sem hafi smitast frá því að takmörkunum var aflétt um síðustu mánaðamóti hafi verið fullbólusettir. Tveir hafi þurft á innlögn að halda, annar vegna alvarlegrar lungnasýkingar, hinn vegna ofþornunar, báðir fullbólusettir. Öll smitin sem greinst hafa að undanförnu eru af delta-afbrigði veirunnar sem virðist smita hraðar en önnur einkenni. Í minnisblaðinu kemur einnig fram að erlendar upplýsingar sýni að þau bóluefni sem notuð er á Íslandi virðist vernda um sextíu prósent fullbólusettra gegn hvers konar smiti af völdum delta afbrigðis veirunnar og yfir níutíu prósent gegn alvarlegum veikindum. Nýjar upplýsingar frá Ísrael bendi hins vegar til þess að vern bóluefnis Pfizer geti verið enn minni, bæði gegn öllu smiti og alvarlegum veikindum. Til þess hafa fimm prósent smitaðra þurft á sjúkrahúsvist að halda Þá kemur einnig fram að á Íslandi hafa til þessa um fimm prósent þeirra sem greinst hafa með COVID-19 þurft á sjúkrahúsvist að halda. Sé spítalainnlögn notuð sem mælikvarði á alvarleg veikindi megi búast við að fullbólusetning muni fækka sjúkrahúsinnlögnum í allt að 0,5 hjá bólusettum sem smitast. Þetta hlutfall geti þó verið hærra. „Þó að þetta hlutfall sé lágt þá getur það leitt til mikils fjölda innlagna ef smit verður útbreitt. Þá ber að nefna að umtalsverður fjöldi einstaklinga eldri en 16 ára hefur ekki verið bólusettur eða um 30.000 manns, auk flestra barna yngri en 16 ára en sá hópur telur um um 73.000 manns,“ segir í minnisblaðinu. Þannig geti mikill fjöldi nýgreindra smita undanfarna daga leitt til þess að yfirvofandi sé fjöldi innlagna gegn Covid-19, auk þess sem að hafa þurfi í huga að virkni bóluefna sé ekki vel þekkt hjá eldri einstaklingum og þeim sem eru með undirliggjandi sjúkdóma eða ónæmisvandamál. Stefnt að öðrum skammti af Jansen og þriðja skammti hjá þeim sem eru með undirliggjandi ónæmisvandamál Sóttvarnalæknir stefnir einnig að því að bjóða þeim sem bólusettir hafa verið með bóluefni Janssen seinni bólusetningu í águstmánuði. Þó markaðsleyfi sé fyrir einum skammti þessa bóluefnis þá sé líklegt að skammt tvö þurfi til að veita betri vörn. Einnig verður einstaklingum með undirliggjandi ónæmisvandamál boðin þriðji skammtur bóluefnis. Líklegt sé að tveir skammtar veiti ekki nægilega góða vörn gegn COVID-19 hjá þessum hópi. Minnisblað Þórólfs má lesa hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir „Mikil vinna orðin að engu – annað árið í röð“ Unglingalandsmóti Íslands, ein fjölmennasta hátíð sem haldin er um verslunarmannahelgi ár hvert hefur verið frestað. Geysileg vonbrigði segir formaður framkvæmdanefndar mótsins. Mótið átti að vera haldið á Selfossi í ár. 23. júlí 2021 22:12 Skipuleggjendur bregðast við hertum aðgerðum með ólíkum hætti Skipuleggjendur hátíða og annarrar dagskrár sem átti að vera nú um helgina eða á næstunni hafa brugðist við hertum samkomutakmörkunum á mismunandi hátt. 23. júlí 2021 21:59 Katrín: Algjör samstaða um þessa niðurstöðu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að með nýjum hertum aðgerðum innnanland sé verið að reyna að tempra fjölgun smita hér á landi. Algjör samstaða hafi verið innan ríkisstjórnarinnar um þær aðgerðir sem farið verður í. 23. júlí 2021 20:09 Bjarni: Þetta er varúðarráðstöfun Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þær sóttvanraraðgerðir sem taka gildi á miðnætti annað kvöld séu varúðarráðstafanir. Hann blæs á það að einhver óánægja sé innan raða Sjálfstæðismanna með hertar aðgerðir innanlands. 23. júlí 2021 20:02 Tvö hundruð mega koma saman og eins metra fjarlægðarregla Nýjar samkomutakmarkanir taka gildi á miðnætti annað kvöld. 200 manns mega koma saman og eins metra fjarlægðarmörk verða í gildi. Hertar aðgerðir gilda til 13. ágúst. 23. júlí 2021 19:05 Skipuleggjendur bregðast við hertum aðgerðum með ólíkum hætti Skipuleggjendur hátíða og annarrar dagskrár sem átti að vera nú um helgina eða á næstunni hafa brugðist við hertum samkomutakmörkunum á mismunandi hátt. 23. júlí 2021 21:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
„Mikil vinna orðin að engu – annað árið í röð“ Unglingalandsmóti Íslands, ein fjölmennasta hátíð sem haldin er um verslunarmannahelgi ár hvert hefur verið frestað. Geysileg vonbrigði segir formaður framkvæmdanefndar mótsins. Mótið átti að vera haldið á Selfossi í ár. 23. júlí 2021 22:12
Skipuleggjendur bregðast við hertum aðgerðum með ólíkum hætti Skipuleggjendur hátíða og annarrar dagskrár sem átti að vera nú um helgina eða á næstunni hafa brugðist við hertum samkomutakmörkunum á mismunandi hátt. 23. júlí 2021 21:59
Katrín: Algjör samstaða um þessa niðurstöðu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að með nýjum hertum aðgerðum innnanland sé verið að reyna að tempra fjölgun smita hér á landi. Algjör samstaða hafi verið innan ríkisstjórnarinnar um þær aðgerðir sem farið verður í. 23. júlí 2021 20:09
Bjarni: Þetta er varúðarráðstöfun Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þær sóttvanraraðgerðir sem taka gildi á miðnætti annað kvöld séu varúðarráðstafanir. Hann blæs á það að einhver óánægja sé innan raða Sjálfstæðismanna með hertar aðgerðir innanlands. 23. júlí 2021 20:02
Tvö hundruð mega koma saman og eins metra fjarlægðarregla Nýjar samkomutakmarkanir taka gildi á miðnætti annað kvöld. 200 manns mega koma saman og eins metra fjarlægðarmörk verða í gildi. Hertar aðgerðir gilda til 13. ágúst. 23. júlí 2021 19:05
Skipuleggjendur bregðast við hertum aðgerðum með ólíkum hætti Skipuleggjendur hátíða og annarrar dagskrár sem átti að vera nú um helgina eða á næstunni hafa brugðist við hertum samkomutakmörkunum á mismunandi hátt. 23. júlí 2021 21:59