Golfklúbbur Reykjavíkur Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 08:01 Kvennalið GR lyftir bikarnum. Mynd/Golf.is Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, fagnaði í gær tvöföldum sigri á Íslandsmóti golfklúbba. Þetta var 24. titill karlaliðsins og kvennaliðið var að vinna titilinn í 22. sinn. Leikið var á tveimur keppnisvöllum eins og seinustu tvö ár, en keppt var á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og á Korpúlfsstaðavelli. GR hafði betur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar í kvennaflokki með þremur og hálfum vinningi gegn einum og hálfum. Golfklúbbur Akureyrar lenti í þriðja sæti eftir að hafa haft betur gegn Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. GR fagnaði sigri í karlaflokki með þremur vinningum gegn tveimur í viðureign sinni við Golklúbb Kópavogs og Garðabæjar. Golfklúbbur Selfoss lenti í þriðja sæti á kostnað Golfklúbbs Vestmannaeyja. Golfklúbburinn Oddur féll úr 1. deild kvennamegin, en í karlaflokki var það Golfklúbburinn Keilir sem féll. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Leikið var á tveimur keppnisvöllum eins og seinustu tvö ár, en keppt var á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og á Korpúlfsstaðavelli. GR hafði betur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar í kvennaflokki með þremur og hálfum vinningi gegn einum og hálfum. Golfklúbbur Akureyrar lenti í þriðja sæti eftir að hafa haft betur gegn Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. GR fagnaði sigri í karlaflokki með þremur vinningum gegn tveimur í viðureign sinni við Golklúbb Kópavogs og Garðabæjar. Golfklúbbur Selfoss lenti í þriðja sæti á kostnað Golfklúbbs Vestmannaeyja. Golfklúbburinn Oddur féll úr 1. deild kvennamegin, en í karlaflokki var það Golfklúbburinn Keilir sem féll.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira