Innlent

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum okkar verður rætt við formann farsóttanefndar Landspítala sem bindur vonir við að búið sé að stoppa í þá leka sem auðkenndir voru í skýrslu landlæknis um hópsýkinguna sem reið yfir á Landakoti í fyrra.

Þá verður rætt við Persónuvernd um eftirlitsmyndavélarnar sem fundust í Laugardalshöll og rætt við Víði Reynisson um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum. Þetta og margt fleira ásamtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö og alltaf fréttir á Vísi.

Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×