Heimir Guðjónsson: Við ætluðum að svara fyrir síðustu leiki Andri Már Eggertsson skrifar 25. júlí 2021 21:39 Heimir Guðjónsson var kátur með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson þjálfari Vals var afar sáttur með stigin þrjú í leiks lok. „Ég er mjög sáttur, mér fannst við spila vel sérstaklega í síðari hálfleik þar sem við gerðum tvö góð mörk." „Við byrjuðum leikinn vel, HK komst síðan inn í leikinn og átti sín tækifæri til að gera fyrsta mark leiksins," sagði Heimir Guðjónsson sáttur í leiks lok. Patrick Pedersen gerði fyrsta mark leiksins skömmu fyrir hálfleik sem létti Val lundina. „Ég viðurkenni það, við erum búnir að tapa fjórum leikjum í röð og því slaknar á spilamennskunni en menn fengu sjálfstraust eftir fyrsta markið þar sem boltinn gekk vel á milli manna." Heimir var ánægður með margt og hrósaði liðsheildinni í sínu liði. „Ég var ánægður með liðsheildina, menn voru staðráðir í að gera þetta vel, í ljósi þess að við höfum verið í smá brasi í síðustu leikjum svo það var jákvætt að við svöruðum fyrir okkur í kvöld." Valur sótti mikið á hægri kantinn sem skilaði þeim tveimur mörkum í síðari hálfleik. „Það var ákveðið upplegg að nýta okkur Birki Má sóknarlega sem mér fannst spila mjög vel í kvöld," sagði Heimir í leiks lok. Valur Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
„Ég er mjög sáttur, mér fannst við spila vel sérstaklega í síðari hálfleik þar sem við gerðum tvö góð mörk." „Við byrjuðum leikinn vel, HK komst síðan inn í leikinn og átti sín tækifæri til að gera fyrsta mark leiksins," sagði Heimir Guðjónsson sáttur í leiks lok. Patrick Pedersen gerði fyrsta mark leiksins skömmu fyrir hálfleik sem létti Val lundina. „Ég viðurkenni það, við erum búnir að tapa fjórum leikjum í röð og því slaknar á spilamennskunni en menn fengu sjálfstraust eftir fyrsta markið þar sem boltinn gekk vel á milli manna." Heimir var ánægður með margt og hrósaði liðsheildinni í sínu liði. „Ég var ánægður með liðsheildina, menn voru staðráðir í að gera þetta vel, í ljósi þess að við höfum verið í smá brasi í síðustu leikjum svo það var jákvætt að við svöruðum fyrir okkur í kvöld." Valur sótti mikið á hægri kantinn sem skilaði þeim tveimur mörkum í síðari hálfleik. „Það var ákveðið upplegg að nýta okkur Birki Má sóknarlega sem mér fannst spila mjög vel í kvöld," sagði Heimir í leiks lok.
Valur Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira