Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. júlí 2021 06:44 Arnór Guðmundsson er forstjóri Menntamálastofnunar. Vísir/Vilhelm Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. Fréttablaðið fjallar um málið en í könnuninni segjast þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti í starfi og 25 prósent starfsmanna segjast hafa orðið vitni að því að aðrir starfsmenn hafi orðið fyrir einelti á síðustu tólf mánuðum. Það var mennta- og menningarmálaráðuneytið sem lét framkvæma könnunina en þar kemur einnig fram að 61 prósent starfsmanna stofnunarinnar ber ekki traust til forstjóra MMS, Arnórs Guðmundssonar, og sama hlutfall ber heldur ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. Svarhlutfall starfsmanna var afar gott, eða 98 prósent. Ennfremur hefur blaðið heimildir fyrir því að þrír starfsmenn hafi sagt upp vegna ástandsins. Ástæður þess séu stjórnunarvandi, stefnuleysi, hentileikastefna, skortur á yfirsýn yfir verkefni og fjármál og eineltistilburðir forstjórans. Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar, staðfestir við blaðið að málið sé í ferli í samstarfi við ráðuneytið en vill ekki tjá sig nánar um það að svo stöddu. Vinnumarkaður Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira
Fréttablaðið fjallar um málið en í könnuninni segjast þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti í starfi og 25 prósent starfsmanna segjast hafa orðið vitni að því að aðrir starfsmenn hafi orðið fyrir einelti á síðustu tólf mánuðum. Það var mennta- og menningarmálaráðuneytið sem lét framkvæma könnunina en þar kemur einnig fram að 61 prósent starfsmanna stofnunarinnar ber ekki traust til forstjóra MMS, Arnórs Guðmundssonar, og sama hlutfall ber heldur ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. Svarhlutfall starfsmanna var afar gott, eða 98 prósent. Ennfremur hefur blaðið heimildir fyrir því að þrír starfsmenn hafi sagt upp vegna ástandsins. Ástæður þess séu stjórnunarvandi, stefnuleysi, hentileikastefna, skortur á yfirsýn yfir verkefni og fjármál og eineltistilburðir forstjórans. Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar, staðfestir við blaðið að málið sé í ferli í samstarfi við ráðuneytið en vill ekki tjá sig nánar um það að svo stöddu.
Vinnumarkaður Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira