NBA deildin valdi látinn leikmann í nýliðavalinu í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 07:31 Cade Cunningham mætir með foreldrum sínum upp á svið eftir að hafa verið valinn fyrstur í nýliðavalinu. AP/Corey Sipkin Bakvörðurinn Cade Cunningham var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en Detroit Pistons tók hann númer eitt. Mjög sérstakt heiðursval vakti athygli. Cunningham, sem er 203 sentímetrar á hæð, kemur úr Oklahoma State háskólanum og var með 20,1 stig, 6,2 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali á eina tímabili sínu í skólanum. Hann er mjög stór bakvörður og þykir mjög spennandi leikmaður. The top 10 picks of this year's NBA Draft pic.twitter.com/n5OdiuH1XB— ESPN (@espn) July 30, 2021 Það kom ekkert á óvart að Houston Rockets valdi skotbakvörðurinn Jalen Green númer tvö og að Cleveland Cavaliers tók stóra manninn Evan Mobley númer þrjú. Toronto Raptors valdi síðan kraftframherjann Scottie Barnes og Gonzaga bakvörðurinn Jalen Suggs fór til Orlando Magic en einhverjir höfðu séð hann fara fyrr. Golden State Warriors átti síðan tvo valrétt í fyrstu umferð en liðið tók framherjann Jonathan Kuminga frá Kongó númer sex og skotbakvörðinn Moses Moody númer fjórtán. "This is crazy. ... I'm about to go save that."@CadeCunningham_ gets a first look at himself in a Pistons jersey (via @OmarESPN) pic.twitter.com/EdpegWcjjo— SportsCenter (@SportsCenter) July 30, 2021 NBA deildin heiðraði Terrence Clarke heitinn í nótt og valdi hann í deildina. Hann var mjög efnilegur leikmaður hjá Kentucky Wildcats liðinu en lést í bílsysi fyrr á þessu ári. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, gerði hlé á nýliðavalinu og bauð móður, systur og bróður Terrence upp á svið. Hann fékk því þá viðurkenningu sem hann hefði án efa fengið ef hann hefði lifað. On what would ve been his draft night, the NBA pays tribute to Kentucky's Terrence Clarke by making him an honorary draftee pic.twitter.com/i3BOvzIlTi— ESPN (@espn) July 30, 2021 NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Cunningham, sem er 203 sentímetrar á hæð, kemur úr Oklahoma State háskólanum og var með 20,1 stig, 6,2 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali á eina tímabili sínu í skólanum. Hann er mjög stór bakvörður og þykir mjög spennandi leikmaður. The top 10 picks of this year's NBA Draft pic.twitter.com/n5OdiuH1XB— ESPN (@espn) July 30, 2021 Það kom ekkert á óvart að Houston Rockets valdi skotbakvörðurinn Jalen Green númer tvö og að Cleveland Cavaliers tók stóra manninn Evan Mobley númer þrjú. Toronto Raptors valdi síðan kraftframherjann Scottie Barnes og Gonzaga bakvörðurinn Jalen Suggs fór til Orlando Magic en einhverjir höfðu séð hann fara fyrr. Golden State Warriors átti síðan tvo valrétt í fyrstu umferð en liðið tók framherjann Jonathan Kuminga frá Kongó númer sex og skotbakvörðinn Moses Moody númer fjórtán. "This is crazy. ... I'm about to go save that."@CadeCunningham_ gets a first look at himself in a Pistons jersey (via @OmarESPN) pic.twitter.com/EdpegWcjjo— SportsCenter (@SportsCenter) July 30, 2021 NBA deildin heiðraði Terrence Clarke heitinn í nótt og valdi hann í deildina. Hann var mjög efnilegur leikmaður hjá Kentucky Wildcats liðinu en lést í bílsysi fyrr á þessu ári. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, gerði hlé á nýliðavalinu og bauð móður, systur og bróður Terrence upp á svið. Hann fékk því þá viðurkenningu sem hann hefði án efa fengið ef hann hefði lifað. On what would ve been his draft night, the NBA pays tribute to Kentucky's Terrence Clarke by making him an honorary draftee pic.twitter.com/i3BOvzIlTi— ESPN (@espn) July 30, 2021
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira