Bætti eigið heimsmet í Tókýó þegar hann tryggði sín þriðju gullverðlaunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2021 12:01 Dressel í lauginni í nótt. vísir/Getty Bandaríski sundkappinn Caeleb Dressel hefur verið afar sigursæll á Ólympíuleikunum í Tókýó. Í nótt bætti hann eigið heimsmet þegar hann synti 100 metra flugsund á 49,95 sekúndum. Tryggði hann sér um leið sín þriðju gullverðlaun á leikunum í ár en hann hafnaði í fyrsta sæti í 100 metra skriðsundi og var hluti af sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra boðsundi. Hinn 24 ára gamli Dressel á nú fimm Ólympíugull í verðlaunaskápnum því hann vann til tveggja gullverðlauna í Ríó árið 2016. That's for Caeleb Dressel in #2020Olympics action! 4th to claim 3 golds in a single Olympics With in 100 free & 100 fly, joins #UF Great Tracy Caulkins as only w/ individual golds in a single Games#OlympiansMadeHere | #GoGators | #TeamUSA pic.twitter.com/yJ0hfHvTrp— Gators Olympics (@GatorsOlympics) July 31, 2021 Í 800 metra skriðsundi kvenna hafði hin bandaríska Katie Ledecky vinninginn og vann því greinina þriðju Ólympíuleikana í röð. Ledecky verið í algjörum sérflokki í 800 metra skriðsundi á undanförnum árum en hún var aðeins 15 ára gömul þegar hún keppti á ÓL í London 2012. History maker!#USA's Katie Ledecky becomes the first woman to win three consecutive Olympic titles in the 800m freestyle!@fina1908 #Swimming @TeamUSA pic.twitter.com/qIRi54rFsP— Olympics (@Olympics) July 31, 2021 Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Í nótt bætti hann eigið heimsmet þegar hann synti 100 metra flugsund á 49,95 sekúndum. Tryggði hann sér um leið sín þriðju gullverðlaun á leikunum í ár en hann hafnaði í fyrsta sæti í 100 metra skriðsundi og var hluti af sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra boðsundi. Hinn 24 ára gamli Dressel á nú fimm Ólympíugull í verðlaunaskápnum því hann vann til tveggja gullverðlauna í Ríó árið 2016. That's for Caeleb Dressel in #2020Olympics action! 4th to claim 3 golds in a single Olympics With in 100 free & 100 fly, joins #UF Great Tracy Caulkins as only w/ individual golds in a single Games#OlympiansMadeHere | #GoGators | #TeamUSA pic.twitter.com/yJ0hfHvTrp— Gators Olympics (@GatorsOlympics) July 31, 2021 Í 800 metra skriðsundi kvenna hafði hin bandaríska Katie Ledecky vinninginn og vann því greinina þriðju Ólympíuleikana í röð. Ledecky verið í algjörum sérflokki í 800 metra skriðsundi á undanförnum árum en hún var aðeins 15 ára gömul þegar hún keppti á ÓL í London 2012. History maker!#USA's Katie Ledecky becomes the first woman to win three consecutive Olympic titles in the 800m freestyle!@fina1908 #Swimming @TeamUSA pic.twitter.com/qIRi54rFsP— Olympics (@Olympics) July 31, 2021
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira