Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Í hádegisfréttum fjöllum við ítarlega um faraldur kórónuveirunnar en aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á einum degi. Ómögulegt er fyrir smitrakningarteymi að hringja í alla sem þurfa í sóttkví.
Það stefnir í rólega verslunarmannahelgi í samkomubanni. Tjaldsvæði eru víða full en nóttin var róleg að sögn lögreglu. Mikill fjöldi er nú í uppsveitum Árnessýslu. Ferðamálafulltrúi segir mikla afþreyingu í boði en enga skipulagða dagskrá.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar:
Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
/
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími -0:00
1x
Kaflar
lýsingar af, valið
stillingar fyrir texta, opnar stillingaglugga fyrir texta
textar af, valið
This is a modal window.
Upphaf samræðuglugga. Escape mun hætta við og loka glugganum.