Allir Íslendingarnir með til loka á heimsleikunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2021 17:48 Björgvin Karl og Katrín Tanja standa í stórræðum um helgina. vísir/daníel Fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit er lokið og í kjölfarið var þátttakendum fækkað niður í 20. Eru allir fjórir íslensku keppendurnir þar á meðal. Um er að ræða þriðja keppnisdag en eftir síðustu grein gærdagsins fengu 30 efstu keppendurnir að halda leik áfram og strax eftir fyrstu grein dagsins, þá tíundu í röðinni, var hópurinn skorinn niður í 20 manns. Björgvin Karl Guðmundsson var með fjórtánda besta tímann í fyrstu grein dagsins en heldur 6.sætinu í heildarkeppninni. Konurnar þrjár, Katrín Tanja Davíðsdóttir (10.) , Anníe Mist Þórisdóttir (16.) og Þuríður Erla Helgadóttir (14.) voru allar á svipuðum tíma í fyrstu grein dagsins en Anníe Mist er efst þeirra í heildarkeppninni eða í 9.sæti. Katrín Tanja í því ellefta og Þuríður í fimmtánda. Öll munu þau því halda áfram að keppa í dag en beina útsendingu frá leikunum má nálgast hér að neðan. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Þriðji keppnisdagur Íslendingana á heimsleikunum í CrossFit Tveir dagar eru að baki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og nú er komið að næstsíðasta deginum. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 31. júlí 2021 15:07 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Um er að ræða þriðja keppnisdag en eftir síðustu grein gærdagsins fengu 30 efstu keppendurnir að halda leik áfram og strax eftir fyrstu grein dagsins, þá tíundu í röðinni, var hópurinn skorinn niður í 20 manns. Björgvin Karl Guðmundsson var með fjórtánda besta tímann í fyrstu grein dagsins en heldur 6.sætinu í heildarkeppninni. Konurnar þrjár, Katrín Tanja Davíðsdóttir (10.) , Anníe Mist Þórisdóttir (16.) og Þuríður Erla Helgadóttir (14.) voru allar á svipuðum tíma í fyrstu grein dagsins en Anníe Mist er efst þeirra í heildarkeppninni eða í 9.sæti. Katrín Tanja í því ellefta og Þuríður í fimmtánda. Öll munu þau því halda áfram að keppa í dag en beina útsendingu frá leikunum má nálgast hér að neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Þriðji keppnisdagur Íslendingana á heimsleikunum í CrossFit Tveir dagar eru að baki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og nú er komið að næstsíðasta deginum. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 31. júlí 2021 15:07 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Bein útsending: Þriðji keppnisdagur Íslendingana á heimsleikunum í CrossFit Tveir dagar eru að baki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit og nú er komið að næstsíðasta deginum. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 31. júlí 2021 15:07