Frábær lokakafli tryggði Anníe Mist bronsverðlaun á heimsleikunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 20:16 Annie Mist Þórisdóttir. mynd/instagram/anniemist Anníe Mist Þórisdóttir kórónaði frábæra frammistöðu sína á heimsleikunum í CrossFit með því að tryggja sér bronsverðlaun í lokagrein helgarinnar. Anníe Mist, sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tæpu ári síðan, varð betri með hverjum keppnisdeginum en alls voru þeir fjórir. Anníe var í 12.sæti eftir fyrsta keppnisdag og var í harðri baráttu við hina norsku Kristin Holte um 3.sætið alveg fram á síðustu grein. Anníe varð þriðja í síðustu greininni sem lauk nú rétt í þessu á meðan Holte varð tíunda. Tekur Anníe Mist því bronsverðlaunin en hin ástralska Tia-Clair Loomey vann leikana með talsverðum yfirburðum. Magnaður lokadagur hjá Anníe þar sem þrjár greinar fóru fram en hún hafnaði í fjórða sæti í fyrstu grein dagsins, vann aðra greinina með yfirburðum og tók sem fyrr segir þriðja sætið í síðustu grein mótsins. Svo sannarlega vel að bronsverðlaunum komin. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði að lyfta sér upp í 10.sæti í síðustu greininni og Þuríður Erla Helgadóttir hafnaði í 13.sæti. Í karlaflokki hafnaði Björgvin Karl Guðmundsson í fjórða sæti, nítján stigum á eftir hinum kanadíska Brent Fikowski sem hirti bronsið. CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Sjá meira
Anníe Mist, sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tæpu ári síðan, varð betri með hverjum keppnisdeginum en alls voru þeir fjórir. Anníe var í 12.sæti eftir fyrsta keppnisdag og var í harðri baráttu við hina norsku Kristin Holte um 3.sætið alveg fram á síðustu grein. Anníe varð þriðja í síðustu greininni sem lauk nú rétt í þessu á meðan Holte varð tíunda. Tekur Anníe Mist því bronsverðlaunin en hin ástralska Tia-Clair Loomey vann leikana með talsverðum yfirburðum. Magnaður lokadagur hjá Anníe þar sem þrjár greinar fóru fram en hún hafnaði í fjórða sæti í fyrstu grein dagsins, vann aðra greinina með yfirburðum og tók sem fyrr segir þriðja sætið í síðustu grein mótsins. Svo sannarlega vel að bronsverðlaunum komin. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði að lyfta sér upp í 10.sæti í síðustu greininni og Þuríður Erla Helgadóttir hafnaði í 13.sæti. Í karlaflokki hafnaði Björgvin Karl Guðmundsson í fjórða sæti, nítján stigum á eftir hinum kanadíska Brent Fikowski sem hirti bronsið.
CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Sjá meira