Aðeins ár í frumsýningu sjónvarpsþáttanna um Hringadróttinssögu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. ágúst 2021 07:53 Hæer má sjá persónu úr þáttunum horfa í átt að Minas Tirith, höfuðborg Gondor. Twitter Nýir sjónvarpsþættir byggðir á Hringadróttinssögu eftir breska rithöfundinn J.R.R. Tolkien verða sýndir í september á næsta ári. Þættirnir verða sýndir á streymisveitu Amazon, Amazon Prime, og er nú langri bið senn á enda. Tilkynnt var um gerð þáttanna árið 2017 og hófust tökur í febrúar 2020. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur á Amazon Prime þann 2. september 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Amazon á decider.com í gær. Tilkynningunni fylgdi mynd sem gefur til kynna við hverju er að búast í nýju þáttunum. Í forgrunni má sjá hetju, umvafða hvítri skikkju, og borgina Minas Tirith, höfuðborg Gondor, í bakgrunni. Amazon's #LordoftheRings series finally has a premiere date!September 2, 2022Plus, to celebrate the wrap of Season 1, Amazon has a first look pic from the series: https://t.co/asCwHEMnqo via @decider pic.twitter.com/PGeUpXeAZ9— Alex Zalben (@azalben) August 2, 2021 Staðfest hefur verið af aðstandendum þáttanna að þeir gerast þúsundum ára áður en saga Fróða Bagga og föruneytisins hefst. Þegar þættirnir hefja göngu sína mun einn þáttur koma út vikulega á Amazon Prime. Þá hefur þegar verið tilkynnt að önnur sería verði gerð af þáttunum. Amazon Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. 5. júní 2018 12:01 Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Tilkynnt var um gerð þáttanna árið 2017 og hófust tökur í febrúar 2020. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur á Amazon Prime þann 2. september 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Amazon á decider.com í gær. Tilkynningunni fylgdi mynd sem gefur til kynna við hverju er að búast í nýju þáttunum. Í forgrunni má sjá hetju, umvafða hvítri skikkju, og borgina Minas Tirith, höfuðborg Gondor, í bakgrunni. Amazon's #LordoftheRings series finally has a premiere date!September 2, 2022Plus, to celebrate the wrap of Season 1, Amazon has a first look pic from the series: https://t.co/asCwHEMnqo via @decider pic.twitter.com/PGeUpXeAZ9— Alex Zalben (@azalben) August 2, 2021 Staðfest hefur verið af aðstandendum þáttanna að þeir gerast þúsundum ára áður en saga Fróða Bagga og föruneytisins hefst. Þegar þættirnir hefja göngu sína mun einn þáttur koma út vikulega á Amazon Prime. Þá hefur þegar verið tilkynnt að önnur sería verði gerð af þáttunum.
Amazon Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. 5. júní 2018 12:01 Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Nýir sjónvarpsþættir upp úr Hringadróttinssögu - þeir dýrustu í sögunni Amazon mun framleiða sjónvarpsþætti upp úr Hringadróttinssögu Tolkiens. Þættirnir verða þeir dýrustu í sögunni. 5. júní 2018 12:01