Havarti heitir nú Hávarður Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2021 12:44 Síðasti havartiosturinn hefur þegar verið keyrður út frá framleiðslu MS. Mjólkursamsalan hefur ákveðið að breyta nafni ostanna Havarti og Havarti krydd í Hávarð og Hávarð krydd. Ástæðan er samningur Íslands og Evrópusambandsins um vernd á afurðaheitum. Frá árinu 2014 hefur havartiostur notið verndar Evrópusambandsins en samkvæmt reglum þess má ostur einungis heita havarti ef hann er framleiddur í Danmörku. Aðalsteinn H. Magnússon sölustjóri MS segir að fyrirtækinu hafi ekki borist beiðni um að breyta nafninu heldur hafi verið ákveðið að breyta því áður en til þess kæmi. Hann segir að MS fylgist vel með reglum um afurðavernd, sérstaklega eftir að kvörtun barst vegna notkunar íslenskra fyrirtækja á nafninu fetaostur. Það sem hét áður fetaostur heitir nú salatostur hjá öllum íslenskum framleiðendum. Aðalsteinn segist hafa skoðað kæla matvöruverslana og séð að þar sé að finna nokkrar tegundir osts undir nafninu havarti sem er ekki framleiddur í Danmörku. Ein þeirra er framleidd af íslenska mjólkurvöruframleiðandanum Bíobú. Helgi Rafn Gunnarsson framkvæmdastjóri Bíobús segir í samtali við Vísi að hann hafi orðið var við breytingu MS. Hann hafi þó ekki fengið neina beiðni að utan um að breyta um nafn á ostinum. Hann segir þó að til standi að endurskoða nafn ostsins en ekki fyrr en fyrirtækið klárar nokkuð stóran lager af umbúðum sem bara nafnið havarti. Matvælaframleiðsla Matur Evrópusambandið Höfundarréttur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Frá árinu 2014 hefur havartiostur notið verndar Evrópusambandsins en samkvæmt reglum þess má ostur einungis heita havarti ef hann er framleiddur í Danmörku. Aðalsteinn H. Magnússon sölustjóri MS segir að fyrirtækinu hafi ekki borist beiðni um að breyta nafninu heldur hafi verið ákveðið að breyta því áður en til þess kæmi. Hann segir að MS fylgist vel með reglum um afurðavernd, sérstaklega eftir að kvörtun barst vegna notkunar íslenskra fyrirtækja á nafninu fetaostur. Það sem hét áður fetaostur heitir nú salatostur hjá öllum íslenskum framleiðendum. Aðalsteinn segist hafa skoðað kæla matvöruverslana og séð að þar sé að finna nokkrar tegundir osts undir nafninu havarti sem er ekki framleiddur í Danmörku. Ein þeirra er framleidd af íslenska mjólkurvöruframleiðandanum Bíobú. Helgi Rafn Gunnarsson framkvæmdastjóri Bíobús segir í samtali við Vísi að hann hafi orðið var við breytingu MS. Hann hafi þó ekki fengið neina beiðni að utan um að breyta um nafn á ostinum. Hann segir þó að til standi að endurskoða nafn ostsins en ekki fyrr en fyrirtækið klárar nokkuð stóran lager af umbúðum sem bara nafnið havarti.
Matvælaframleiðsla Matur Evrópusambandið Höfundarréttur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira