Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 11:31 Peruth Chemutai fagnar sigri sínum í úrslitahlaupinu. AP/Charlie Riedel Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Chemutai kom í mark á 9:01.45 mín. sem er nýtt persónulegt met. Chemutai virtist ekki hafa mikið fyrir því þegar hún fór fram úr hinni bandarísku Courtney Frerichs á lokasprettinum. Frerichs náði að hanga á silfurverðlaununum en Hyvin Kiyeng frá Kenýa fékk síðan bronsverðlaunin. Stelpurnar frá Kenýa, Kiyeng og Chepkoech, voru sigurstranglegastar fyrir úrslitahlaupið en uppskera þeirra var aðeins brons og sjöunda sæti. Peruth Chemutai becomes the first #UGA woman to win #gold in any Olympic sport in the women s 3000m steeplechase! #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics | @WorldAthletics pic.twitter.com/CsHYn3oM6B— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Chemutai er 22 ára gömul en var einnig með í þessari grein á leikunum í Ríó sumarið 2016. Þá hljóp hún á 9:31.03 mín. en komst ekki áfram í úrslitahlaupið þrátt fyrir að setja þá nýtt persónulegt met. Nú fimm árum seinna átti enginn möguleika í hana og hún búin að bæta sitt persónulega met um næstum því hálfa mínútu. Þetta er aðeins þriðja Ólympíugull í sögu Úganda og það fyrsta sem kona vinnur. John Akii-Bua vann 400 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í München 1972 og Stephen Kiprotich vann maraþon á leikunum í Barcelona 1992. FINAL: #Olympics Women's 3000m steeplechase Peruth Chemutai - 9:01.45 Courtney Frerichs - 9:04.75 Hyvin Kiyeng - 9:05.39Chemutai makes history as the first Ugandan woman to win the Olympics gold/medal. #NTVNews #Tokyo2020 pic.twitter.com/ZhDtLsD8pp— NTV UGANDA (@ntvuganda) August 4, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Chemutai kom í mark á 9:01.45 mín. sem er nýtt persónulegt met. Chemutai virtist ekki hafa mikið fyrir því þegar hún fór fram úr hinni bandarísku Courtney Frerichs á lokasprettinum. Frerichs náði að hanga á silfurverðlaununum en Hyvin Kiyeng frá Kenýa fékk síðan bronsverðlaunin. Stelpurnar frá Kenýa, Kiyeng og Chepkoech, voru sigurstranglegastar fyrir úrslitahlaupið en uppskera þeirra var aðeins brons og sjöunda sæti. Peruth Chemutai becomes the first #UGA woman to win #gold in any Olympic sport in the women s 3000m steeplechase! #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics | @WorldAthletics pic.twitter.com/CsHYn3oM6B— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Chemutai er 22 ára gömul en var einnig með í þessari grein á leikunum í Ríó sumarið 2016. Þá hljóp hún á 9:31.03 mín. en komst ekki áfram í úrslitahlaupið þrátt fyrir að setja þá nýtt persónulegt met. Nú fimm árum seinna átti enginn möguleika í hana og hún búin að bæta sitt persónulega met um næstum því hálfa mínútu. Þetta er aðeins þriðja Ólympíugull í sögu Úganda og það fyrsta sem kona vinnur. John Akii-Bua vann 400 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í München 1972 og Stephen Kiprotich vann maraþon á leikunum í Barcelona 1992. FINAL: #Olympics Women's 3000m steeplechase Peruth Chemutai - 9:01.45 Courtney Frerichs - 9:04.75 Hyvin Kiyeng - 9:05.39Chemutai makes history as the first Ugandan woman to win the Olympics gold/medal. #NTVNews #Tokyo2020 pic.twitter.com/ZhDtLsD8pp— NTV UGANDA (@ntvuganda) August 4, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira