Leikirnir á Íslandi gerast ekki mikið stærri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 4. ágúst 2021 21:45 Tryggvi Hrafn Haraldsson missti af byrjun tímabilsins vegna meiðsla en stimplaði sig inn með sínu fyrsta marki fyrir Val í kvöld. Hafliði Breiðfjörð Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði sigurmark Vals í leiknum mikilvæga gegn KR í kvöld en hann er nýlega byrjaður að spila með liðinu eftir erfið meiðsli. Hann var að vonum sáttur í leikslok. „Þetta gerist ekki mikið skemmtilegra en þetta og leikirnir á Íslandi gerast ekki mikið stærri. Bara geggjað að ná þremur punktum og ennþá skemmtilegra að skora sigurmarkið sjálfur.“ segir Tryggvi Hrafn sem skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Val í leik kvöldsins. Tryggvi er í samkeppni við marga leikmenn á köntunum í liði Vals en hann lætur það ekki trufla sig. „Þetta eru náttúrulega leikir sem maður vill byrja inná í en það eru líka 20 aðrir sem vilja gera það. Það er sterkt þegar þú ert að spila leiki í deildinni, Evrópu og í bikarnum að vera með stórann hóp. Þannig að maður bara reynir að mótivera sig, koma inn og gera eins vel og maður getur.“ Valur hefur verið á ágætis siglingu en hefur þó hikstað örlítið undanfarið. „Mér lýst vel á framhaldið. Við þurftum aðeins að rífa okkur upp eftir úrslit síðustu leikja, auðvitað Evrópudeildin með í því en við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik í dag til þess að slíta okkur aðeins frá þessu.“ segir Tryggvi Hrafn. Næsti leikur Vals er við nýliða Leiknis í Breiðholti á sunnudag. Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Sjá meira
„Þetta gerist ekki mikið skemmtilegra en þetta og leikirnir á Íslandi gerast ekki mikið stærri. Bara geggjað að ná þremur punktum og ennþá skemmtilegra að skora sigurmarkið sjálfur.“ segir Tryggvi Hrafn sem skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Val í leik kvöldsins. Tryggvi er í samkeppni við marga leikmenn á köntunum í liði Vals en hann lætur það ekki trufla sig. „Þetta eru náttúrulega leikir sem maður vill byrja inná í en það eru líka 20 aðrir sem vilja gera það. Það er sterkt þegar þú ert að spila leiki í deildinni, Evrópu og í bikarnum að vera með stórann hóp. Þannig að maður bara reynir að mótivera sig, koma inn og gera eins vel og maður getur.“ Valur hefur verið á ágætis siglingu en hefur þó hikstað örlítið undanfarið. „Mér lýst vel á framhaldið. Við þurftum aðeins að rífa okkur upp eftir úrslit síðustu leikja, auðvitað Evrópudeildin með í því en við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik í dag til þess að slíta okkur aðeins frá þessu.“ segir Tryggvi Hrafn. Næsti leikur Vals er við nýliða Leiknis í Breiðholti á sunnudag.
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Sjá meira