Bandaríkin veita íbúum Hong Kong 18 mánaða dvalarleyfi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2021 07:24 Joe Biden Bandaríkjaforseti er ekki vinsælasti maðurinn í Kína þessa dagana. AP Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur sagt að íbúar Hong Kong í Bandaríkjunum geti sótt um 18 mánaða dvalarleyfi vegna aðgerða kínverskra stjórnvalda. Ákvörðunin kann að verða til hagsbóta fyrir þúsundir íbúa Hong Kong sem þegar dvelja í Bandaríkjunum. Stjórnvöld í Kína hafa brugðist harkalega við yfirlýsingu forsetans og segja hana gróf inngrip í innanríkismál Hong Kong. Þau hafa hins vegar sjálf verið sökuð um valdníðslu með nýjum öryggislögum, sem gera stuðning við aðskilnaðarstefnu refsiverðan. Biden segir kínversk stjórnvöld hafa gerst sek um að grafa undan lýðræðislegum ferlum og stofnunum og fyrir að setja fjölmiðlum og fræðamönnum skorður. Þá benti hann máli sínu til stuðnings á handtökur hundrað manna, þeirra á meðal aðgerðasinna og stjórnarandstæðinga. Liu Pengyu, talsmaður sendiráðs Kína í Washington, segir um að ræða afbökun á staðreyndum og inngrip í innanríkismál Kína. Þá sagði talsmaður Hong Kong deildar kínverska utanríkisráðuneytisins um að ræða tilraun til að stofna til óróa í borginni. Maggie Shum, fræðimaður í Bandaríkjunum, segir hins vegar um að ræða afar góðar fréttir fyrir þá námsmenn sem dvelja vestanhafs og eru óvissir um að snúa aftur til Hong Kong. Um 155 þúsund ferðamenn frá Hong Kong heimsóttu Bandaríkin árið 2019 og 23 þúsund í fyrra. Nýja undanþágan mun hins vegar ekki ná til þeirra sem hafa hlotið alvarlega dóma. Stjórnvöld í Bretlandi hafa þegar ákveðið að opna fyrir veitingu varanlegra dvalarleyfa til handa íbúum Hong Kong. BBC greindi frá. Kína Bandaríkin Hong Kong Mannréttindi Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Stjórnvöld í Kína hafa brugðist harkalega við yfirlýsingu forsetans og segja hana gróf inngrip í innanríkismál Hong Kong. Þau hafa hins vegar sjálf verið sökuð um valdníðslu með nýjum öryggislögum, sem gera stuðning við aðskilnaðarstefnu refsiverðan. Biden segir kínversk stjórnvöld hafa gerst sek um að grafa undan lýðræðislegum ferlum og stofnunum og fyrir að setja fjölmiðlum og fræðamönnum skorður. Þá benti hann máli sínu til stuðnings á handtökur hundrað manna, þeirra á meðal aðgerðasinna og stjórnarandstæðinga. Liu Pengyu, talsmaður sendiráðs Kína í Washington, segir um að ræða afbökun á staðreyndum og inngrip í innanríkismál Kína. Þá sagði talsmaður Hong Kong deildar kínverska utanríkisráðuneytisins um að ræða tilraun til að stofna til óróa í borginni. Maggie Shum, fræðimaður í Bandaríkjunum, segir hins vegar um að ræða afar góðar fréttir fyrir þá námsmenn sem dvelja vestanhafs og eru óvissir um að snúa aftur til Hong Kong. Um 155 þúsund ferðamenn frá Hong Kong heimsóttu Bandaríkin árið 2019 og 23 þúsund í fyrra. Nýja undanþágan mun hins vegar ekki ná til þeirra sem hafa hlotið alvarlega dóma. Stjórnvöld í Bretlandi hafa þegar ákveðið að opna fyrir veitingu varanlegra dvalarleyfa til handa íbúum Hong Kong. BBC greindi frá.
Kína Bandaríkin Hong Kong Mannréttindi Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira