Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir næstu aðgerðir stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum en til stendur að þétta varnir á landamærum og ráðast í bólusetningarátak.

Breytingar á aðgerðum innanlands byggja á þoli heilbrigðiskerfisins og við ræðum við forsvarsmenn Landspítalans um stöðuna þar. 

Þá hafa langtímaveikindi hjúkrunarfræðinga aukist um 33 prósent á milli ára og segir hjúkrunarfræðingur að starfsfólk leggi líf sitt til hliðar vegna álags í heilbrigðiskerfinu. 

Einnig verður rætt við prófessor í íslensku um persónufornafnið hán sem er nú formlega komið í orðabækur. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×