Fanndís: Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira Sverrir Mar Smárason skrifar 6. ágúst 2021 20:36 Fanndís skoraði sigurmark Valskvenna í uppbótartíma í kvöld. vísir/hag Valskonur unnu torsóttan 1-0 sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. ÍBV barðist hetjulega í 91 mínútu því markið kom ekki fyrr en á 92. mínútu leiksins og það gerði varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir. „Þær gáfu okkur heldur betur alvöru varnarleik, þær pökkuðu svolítið í vörn í fyrri hálfleik og leikurinn fór svolítið mikið fram á þeirra vallarhelmingi. Svo vorum við heppnar í restina að þær skyldu ekki skora, góður varnarleikur hjá okkur,“ sagði Fanndís. Fanndís hefur verið á bekknum í flestum leikjum Vals í sumar en oft komið inn og breytt gangi leikja. Hún segist vera farin að gera kröfu á meiri spilatíma. „Gott að það dugði út leikinn núna, bara gaman. Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira og þá þarf maður að sýna það inná vellinum og maður gerir það svona,“ sagði Fanndís sem var ekki eini varamaður Vals í vikunni sem skoraði 1-0 sigurmark því Tryggvi Hrafn gerði það sama fyrir karlaliðið. „Ég held að ég og Tryggvi viljum bæði vera í liðinu svo vonandi breytist það bara,“ sagði Fanndís sem vildi ekki gera þetta að vana á Origo-vellinum. Í leiknum fengu Valskonur óteljandi fjölda af góðum marktækifærum en náðu ekki að nýta þau fyrr en á 92.mínútu. „Það var skrýtið að horfa á fyrri hálfleikinn þar sem við óðum í færum en mér fannst við ekki beint óheppnar heldur bara ekki með hausinn rétt stilltan held ég. Við vitum það að við þurfum að klára okkar leiki og ég held það hafa bara verið í öllu í restina að við þurftum þrjú stig og þetta var bara vel gert í restina,“ sagði Fanndís um færin. Valskonur eru áfram á toppi deildarinnar með 4.stiga forskot á lið Breiðabliks sem hafa ekki lokið leik gegn Tindastól þegar þetta er skrifað. „Ég held það sé bara góða klisjan að það þarf bara hver að hugsa um sig og við þurfum bara að hugsa um okkur. Hefðum við tapað þremur stigum hérna í kvöld hefði allt getað gerst og hausinn á mönnum getur farið út og suður þannig það er mikilvægt að við fókusum á okkur og klárum okkar almennilega. Helst ekki á 90.mínútu,“ sagði Fanndís að lokum um toppbaráttuna. Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
„Þær gáfu okkur heldur betur alvöru varnarleik, þær pökkuðu svolítið í vörn í fyrri hálfleik og leikurinn fór svolítið mikið fram á þeirra vallarhelmingi. Svo vorum við heppnar í restina að þær skyldu ekki skora, góður varnarleikur hjá okkur,“ sagði Fanndís. Fanndís hefur verið á bekknum í flestum leikjum Vals í sumar en oft komið inn og breytt gangi leikja. Hún segist vera farin að gera kröfu á meiri spilatíma. „Gott að það dugði út leikinn núna, bara gaman. Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira og þá þarf maður að sýna það inná vellinum og maður gerir það svona,“ sagði Fanndís sem var ekki eini varamaður Vals í vikunni sem skoraði 1-0 sigurmark því Tryggvi Hrafn gerði það sama fyrir karlaliðið. „Ég held að ég og Tryggvi viljum bæði vera í liðinu svo vonandi breytist það bara,“ sagði Fanndís sem vildi ekki gera þetta að vana á Origo-vellinum. Í leiknum fengu Valskonur óteljandi fjölda af góðum marktækifærum en náðu ekki að nýta þau fyrr en á 92.mínútu. „Það var skrýtið að horfa á fyrri hálfleikinn þar sem við óðum í færum en mér fannst við ekki beint óheppnar heldur bara ekki með hausinn rétt stilltan held ég. Við vitum það að við þurfum að klára okkar leiki og ég held það hafa bara verið í öllu í restina að við þurftum þrjú stig og þetta var bara vel gert í restina,“ sagði Fanndís um færin. Valskonur eru áfram á toppi deildarinnar með 4.stiga forskot á lið Breiðabliks sem hafa ekki lokið leik gegn Tindastól þegar þetta er skrifað. „Ég held það sé bara góða klisjan að það þarf bara hver að hugsa um sig og við þurfum bara að hugsa um okkur. Hefðum við tapað þremur stigum hérna í kvöld hefði allt getað gerst og hausinn á mönnum getur farið út og suður þannig það er mikilvægt að við fókusum á okkur og klárum okkar almennilega. Helst ekki á 90.mínútu,“ sagði Fanndís að lokum um toppbaráttuna.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn