Sport

Dagskráin í dag - Grannaslagur í Garðabæ

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Fá Blika í heimsókn.
Fá Blika í heimsókn.

Pepsi Max deild karla og kvenna verður í fyrirrúmi á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

16.umferð Pepsi-Max deildar karla lýkur með leik Breiðabliks og Stjörnunnar sem fram fer á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 en útsending hefst 18:50 á Stöð 2 Sport.

Að leik loknum verður öll umferðin svo gerð upp í Pepsi Max stúkunni.

Það er einnig einn leikur í Pepsi-Max deild kvenna þar Selfoss tekur á móti Þrótti. Verður leikurinn sýndur beint á stod2.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×