Suicide Squad-stjarna fær nálgunarbann gegn fyrirsætu sem sakar hann um nauðgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. ágúst 2021 21:51 Joel Kinnaman er sænskur leikari sem haslað hefur sér völl í Hollywood. Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic) Sænski leikarinn Joel Kinnaman hefur fengið tímabundið nálgunarbann gegn sænsku fyrirsætunni Bella Davis, sem sakað hefur hann um að hafa nauðgað sér. Kinnamann sakar hana á móti um að hafa ætlað að kúga sig. Hollywoor Reporter greinir frá og vísar í færslu Kinnaman á samfélagsmiðlum þar sem hann segir að hann hafi fengið samþykkt nálgunarbann gegn Davis. Má hún ekki hafa samband við leikarann né koma nærri honum, heimili hans eða öðrum eignum en níutíu metra. Davis hefur sakað Kinnaman um að hafa nauðgað sér samkvæmt frétt Hollywood Repoer en hún hefur birt myndir og sjáskot á Instagram sem hún segir renna stoðum undir mál sitt. Kinnaman hefur viðurkennt að þau hafi átt í stuttu sambandi, en að samskipti þeirra á milli á meðan því stóð hafi verið með samþykki beggja. Þá segir Kinnaman að Davis hafi hótað að gera ásakanirnar um nauðgunina opinberar nema hann samþykkti ýmsar kröfur hennar, svo sem um peninga, aðstoð við að fá viðurkennda Instagram-síðu, Wikipedia-síðu og íbúð, svo dæmi séu tekin. Kinnaman leikur eitt af aðalhlutverkunum í ofurhetjumyndum um The Suicide Squad, en nýjasta kvikmyndin í röð kvikmynda um ofurhetjurnar var frumsýnd á dögunum. Hollywood Tengdar fréttir Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Guardians of the Galaxy átti metið. 6. ágúst 2016 21:03 Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. 4. febrúar 2021 15:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Hollywoor Reporter greinir frá og vísar í færslu Kinnaman á samfélagsmiðlum þar sem hann segir að hann hafi fengið samþykkt nálgunarbann gegn Davis. Má hún ekki hafa samband við leikarann né koma nærri honum, heimili hans eða öðrum eignum en níutíu metra. Davis hefur sakað Kinnaman um að hafa nauðgað sér samkvæmt frétt Hollywood Repoer en hún hefur birt myndir og sjáskot á Instagram sem hún segir renna stoðum undir mál sitt. Kinnaman hefur viðurkennt að þau hafi átt í stuttu sambandi, en að samskipti þeirra á milli á meðan því stóð hafi verið með samþykki beggja. Þá segir Kinnaman að Davis hafi hótað að gera ásakanirnar um nauðgunina opinberar nema hann samþykkti ýmsar kröfur hennar, svo sem um peninga, aðstoð við að fá viðurkennda Instagram-síðu, Wikipedia-síðu og íbúð, svo dæmi séu tekin. Kinnaman leikur eitt af aðalhlutverkunum í ofurhetjumyndum um The Suicide Squad, en nýjasta kvikmyndin í röð kvikmynda um ofurhetjurnar var frumsýnd á dögunum.
Hollywood Tengdar fréttir Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Guardians of the Galaxy átti metið. 6. ágúst 2016 21:03 Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. 4. febrúar 2021 15:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Guardians of the Galaxy átti metið. 6. ágúst 2016 21:03
Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. 4. febrúar 2021 15:15