Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2021 14:31 Erling Braut Håland gæti farið sömu leið og Robert Lewandowski. Bernd Thissen/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. Hasan Salihamidžić, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern, staðfesti í dag að félagið væri að skoða möguleikann á því að kaupa norska framherjann Erling Halaand frá Dortmund. „Hann er toppleikmaður og frábær drengur sömuleiðis. Hann er leikmaður Dortmund en við verðum að skoða málin, annars værum við áhugamenn,“ sagði Salihamidžić í viðtali í dag. BREAKING Bayern Munich sporting director Hasan Salihamidzic has confirmed the club are looking at the possibility of signing Erling Haaland. He s a top player, and a great boy too. But he s a Dortmund player. You have to look, otherwise we would be full amateurs. pic.twitter.com/nrPvLbYnFB— Football Daily (@footballdaily) August 9, 2021 Hinn 32 ára gamli Lewandowski er að margra mati besti framherji heims í dag en hann gekki í raðir Bayern árið 2014 á frjálsri sölu eftir að hafa leikið með Dortmund frá árinu 2010. Bæjarar eru nú þegar farnir að spá í framtíðinni og sjá hinn 21 árs gamla Håland sem fullkominn eftirmann Lewandowski. Ef til vill ætti að spila þeim saman fyrst um sinn og ljóst er að varnarmenn Þýskalands, og Evrópu, munu frá martraðir ef það verður raunin. Håland gekk í raðir Dortmund í ársbyrjun 2020 eftir stutt stopp hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Þar raðaði hann inn mörkum og hélt það áfram hjá Dortmund. Alls hefur Håland skoraði 60 mörk í 60 leikjum fyrir félagið ásamt því að leggja upp önnur 15 til viðbótar. Norðmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið álfunnar og vitað er að Real Madrid hefur gríðarlegan áhuga á kauða. Nú er spurning hvort Bæjarar nái að hafa nægilega hraðar hendur til að tryggja sér þjónustu framherjans áður en önnur lið koma inn í myndina. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Hasan Salihamidžić, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern, staðfesti í dag að félagið væri að skoða möguleikann á því að kaupa norska framherjann Erling Halaand frá Dortmund. „Hann er toppleikmaður og frábær drengur sömuleiðis. Hann er leikmaður Dortmund en við verðum að skoða málin, annars værum við áhugamenn,“ sagði Salihamidžić í viðtali í dag. BREAKING Bayern Munich sporting director Hasan Salihamidzic has confirmed the club are looking at the possibility of signing Erling Haaland. He s a top player, and a great boy too. But he s a Dortmund player. You have to look, otherwise we would be full amateurs. pic.twitter.com/nrPvLbYnFB— Football Daily (@footballdaily) August 9, 2021 Hinn 32 ára gamli Lewandowski er að margra mati besti framherji heims í dag en hann gekki í raðir Bayern árið 2014 á frjálsri sölu eftir að hafa leikið með Dortmund frá árinu 2010. Bæjarar eru nú þegar farnir að spá í framtíðinni og sjá hinn 21 árs gamla Håland sem fullkominn eftirmann Lewandowski. Ef til vill ætti að spila þeim saman fyrst um sinn og ljóst er að varnarmenn Þýskalands, og Evrópu, munu frá martraðir ef það verður raunin. Håland gekk í raðir Dortmund í ársbyrjun 2020 eftir stutt stopp hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Þar raðaði hann inn mörkum og hélt það áfram hjá Dortmund. Alls hefur Håland skoraði 60 mörk í 60 leikjum fyrir félagið ásamt því að leggja upp önnur 15 til viðbótar. Norðmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið álfunnar og vitað er að Real Madrid hefur gríðarlegan áhuga á kauða. Nú er spurning hvort Bæjarar nái að hafa nægilega hraðar hendur til að tryggja sér þjónustu framherjans áður en önnur lið koma inn í myndina.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira