Sport

Dagskráin í dag: 16-liða úrslit í Mjólkurbikarnum

Valur Páll Eiríksson skrifar
Vegna kórónuveirufaraldursins voru engir bikarmeistarar krýndir í fyrra. Víkingur er því enn ríkjandi bikarmeistarar frá því að þeir unnu keppnina 2019.
Vegna kórónuveirufaraldursins voru engir bikarmeistarar krýndir í fyrra. Víkingur er því enn ríkjandi bikarmeistarar frá því að þeir unnu keppnina 2019.

16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta hefjast í dag með tveimur leikjum. Annar þeirra verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×