Fleyttu kertum til minningar um fórnarlömbin í Hírósíma og Nagasaki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2021 23:18 Frá athöfninni í kvöld. Vísir/Snorri Í kvöld fór fram kertafleyting á Reykjavíkurtjörn, til minningar um fórnarlamba kjarnorkusprengjuárásar Bandaríkjanna á japönsku borgirnar Nagasakí og Hírósíma árið 1945. Samtarfshópur friðarhreyfinga hefur staðið fyrir atburðinum síðastliðin 36 ár. Það var á þessum degi fyrir 67 árum, 9. ágúst 1945, sem Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Nagasakí. Þremur dögum síðar gerðu þeir slíkt hið sama við Hírósíma. Talið er að á bilinu 130 þúsund til 225 þúsund hafi látið lífið í árásunum. Með kertafleytingunni vilja friðarhreyfingarnar minnast fórnarlambanna og leggja áherslu á kröfuna um heim án kjarnorkuvopna. Fundarstjóri viðburðarins var Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur og Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur flutti ávarp. Vegna sóttvarnaráðstafana var aðeins hleypt inn í tvö hólf, sem hvort um sig tók 200 manns. Þá var einnig haldin kertafleyting við Leirutjörn á Akureyri í kvöld. Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, birti nú í kvöld tíst með myndum frá athöfninni. Með myndunum fylgja stutt en áhrifarík skilaboð: „Aldrei aftur Hiroshima. Aldrei aftur Nagasaki.“ Aldrei aftur HiroshimaAldrei aftur Nagasaki pic.twitter.com/R2gBSZiXGI— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) August 9, 2021 Japan Reykjavík Kjarnorka Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Það var á þessum degi fyrir 67 árum, 9. ágúst 1945, sem Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Nagasakí. Þremur dögum síðar gerðu þeir slíkt hið sama við Hírósíma. Talið er að á bilinu 130 þúsund til 225 þúsund hafi látið lífið í árásunum. Með kertafleytingunni vilja friðarhreyfingarnar minnast fórnarlambanna og leggja áherslu á kröfuna um heim án kjarnorkuvopna. Fundarstjóri viðburðarins var Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur og Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur flutti ávarp. Vegna sóttvarnaráðstafana var aðeins hleypt inn í tvö hólf, sem hvort um sig tók 200 manns. Þá var einnig haldin kertafleyting við Leirutjörn á Akureyri í kvöld. Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, birti nú í kvöld tíst með myndum frá athöfninni. Með myndunum fylgja stutt en áhrifarík skilaboð: „Aldrei aftur Hiroshima. Aldrei aftur Nagasaki.“ Aldrei aftur HiroshimaAldrei aftur Nagasaki pic.twitter.com/R2gBSZiXGI— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) August 9, 2021
Japan Reykjavík Kjarnorka Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira