Þrjár fengu Ólympíugull í afmælisgjöf á þessum leikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 15:00 Sydney Mclaughlin eftir hlaupið sem færði henni gullverðlaun á afmælisdeginum. AP/Charlie Riedel Þrjár íþróttakonur náðu því að vinna Ólympíugull á afmælisdeginum í sínum á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um helgina. Enginn íþróttakarl náði því aftur á móti. Alls náðu níu keppendur í Ólympíuverðlaun á afmælisdaginn sinn á þessum leikum. Þar af voru tveir karlar og sjö konur. Þær þrjár sem fengu Ólympíugull í afmælisgjöf á þessum leikum voru Antonella Palmisano frá Ítalíu og þær Sydney McLaughlin og A'ja Wilson frá Bandaríkjunum. Ítalski göngugarpurinn Antonella Palmisano vann gullið í 20 kílómetra göngu á þrítugsafmælisdaginn sinn sem var 6. ágúst. Hún hafði verið fjórða í sömu grein á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. HILO RESUMEN #Tokyo2020 - 06Medallistas en el día de su cumpleaños: Antonella Palmisano Sydney McLaughlin A'ja Wilson Olga Frolkina Yevgeniya Frolkina Elena Vesnina Dani Ceballos Leonie Periault Nicolo Martinenghi pic.twitter.com/RYPDbrlqhb— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 9, 2021 Körfuboltakonan A'ja Wilson varð Ólympíumeistari með bandríska körfuboltaliðinu á 25 ára afmælisdaginn sinn eftir að liðið vann Japan í úrslitaleik. Wilson var með 19 stig stig, 7 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 varin skot á aðeins rúmu 24 mínútum í úrslitaleiknum. Síðast en ekki síst þá er það grindahlauparinn Sydney McLaughlin sem vann gull með bandarísku boðhlaupssveitinni í 4 x 400 metra boðhlaupi á 22 ára afmælisdaginn sinn 7. ágúst. McLaughlin hafði þremur dögum fyrr unnið 400 metra grindahlaup kvenna á nýju heimsmeti. Þau sem unnu silfurverðlaun á afmælisdaginn sinn voru rússnesku körfuboltakonurnar og tvíburarnir Evgeniia Frolkina Frolkina og Olga Frolkina sem kepptu í 3 á 3 mótinu, rússneska tenniskonan Elena Vesnina í tvenndarleik og spænski knattspyrnumaðurinn Dani Ceballos. Þau sem unnu bronsverðlaun á afmælisdaginn voru franski þríþrautarkonan Leonie Periault í liðakeppni og ítalski sundkappinn Nicolo Martinenghi í 4 x 100 metra boðsundi. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Alls náðu níu keppendur í Ólympíuverðlaun á afmælisdaginn sinn á þessum leikum. Þar af voru tveir karlar og sjö konur. Þær þrjár sem fengu Ólympíugull í afmælisgjöf á þessum leikum voru Antonella Palmisano frá Ítalíu og þær Sydney McLaughlin og A'ja Wilson frá Bandaríkjunum. Ítalski göngugarpurinn Antonella Palmisano vann gullið í 20 kílómetra göngu á þrítugsafmælisdaginn sinn sem var 6. ágúst. Hún hafði verið fjórða í sömu grein á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. HILO RESUMEN #Tokyo2020 - 06Medallistas en el día de su cumpleaños: Antonella Palmisano Sydney McLaughlin A'ja Wilson Olga Frolkina Yevgeniya Frolkina Elena Vesnina Dani Ceballos Leonie Periault Nicolo Martinenghi pic.twitter.com/RYPDbrlqhb— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 9, 2021 Körfuboltakonan A'ja Wilson varð Ólympíumeistari með bandríska körfuboltaliðinu á 25 ára afmælisdaginn sinn eftir að liðið vann Japan í úrslitaleik. Wilson var með 19 stig stig, 7 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 varin skot á aðeins rúmu 24 mínútum í úrslitaleiknum. Síðast en ekki síst þá er það grindahlauparinn Sydney McLaughlin sem vann gull með bandarísku boðhlaupssveitinni í 4 x 400 metra boðhlaupi á 22 ára afmælisdaginn sinn 7. ágúst. McLaughlin hafði þremur dögum fyrr unnið 400 metra grindahlaup kvenna á nýju heimsmeti. Þau sem unnu silfurverðlaun á afmælisdaginn sinn voru rússnesku körfuboltakonurnar og tvíburarnir Evgeniia Frolkina Frolkina og Olga Frolkina sem kepptu í 3 á 3 mótinu, rússneska tenniskonan Elena Vesnina í tvenndarleik og spænski knattspyrnumaðurinn Dani Ceballos. Þau sem unnu bronsverðlaun á afmælisdaginn voru franski þríþrautarkonan Leonie Periault í liðakeppni og ítalski sundkappinn Nicolo Martinenghi í 4 x 100 metra boðsundi.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn