Flestir sem smitast hafa í hópi bólusettra hafi fengið Janssen Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. ágúst 2021 22:55 Rúmlega 255 þúsund manns hafa verið fullbólusettir hér á landi. Vísir/vilhelm Flestir þeirra sem höfðu verið bólusettir en greindust engu að síður með kórónuveiruna í þeirri bylgju faraldursins sem nú stendur yfir höfðu fengið bóluefni Janssen. Fréttastofa RÚV greinir frá þessu og vísar til gagna sem fréttastofan kallaði eftir frá Almannavörnum. Þar kemur fram að flestir þeirra sem smitast hafa í þessari bylgju og voru bólusettir, eða 637, hafi fengið bóluefni Janssen. Þá hafi 420 hinna smitaða fengið Pfizer, 270 hafi fengið AstraZeneca og 59 fengið Moderna. Í þessu samhengi er vert að nefna að langstærstur hluti þeirra sem fullbólusettir hafa verið hér á landi hafa fengið bóluefni Pfizer, eða um 127 þúsund manns, samkvæmt tölfræði á bóluefnavef Almannavarna og Landlæknis. Rúmlega 55 þúsund hafa þá fengið AstraZeneca, 53 þúsund Janssen og rúm 20 þúsund Moderna. Sé miðað við þessar tölur, og uppgefnar tölur smitaðra sem þegar voru bólusettir sést að hlutfall smitaðra sem fengið hafa bóluefni er hæst meðal Janssen-þega, eða um 1,2 prósent. Næst hæst er hlutfallið hjá þeim sem fengu AstraZeneca, rétt tæpt hálft prósent. Hlutfallið er þá um 0,33 prósent hjá bólusettum með Pfizer og 0,3 hjá bólusettum með Moderna. Í umfjöllun RÚV kemur þá fram að flestir sem smitast hafa í þessari fjórðu Bylgju séu á aldrinum 20 til 39 ára, en ungt fólk var uppistaða þess hóps sem fékk bóluefni Janssen hér á landi. Nú stendur yfir örvunarbólusetning þeirra sem fengu Janssen fyrr á árinu, sem var aðeins gefið í einum skammti, og er þá bólusett með Moderna eða Pfizer. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Fréttastofa RÚV greinir frá þessu og vísar til gagna sem fréttastofan kallaði eftir frá Almannavörnum. Þar kemur fram að flestir þeirra sem smitast hafa í þessari bylgju og voru bólusettir, eða 637, hafi fengið bóluefni Janssen. Þá hafi 420 hinna smitaða fengið Pfizer, 270 hafi fengið AstraZeneca og 59 fengið Moderna. Í þessu samhengi er vert að nefna að langstærstur hluti þeirra sem fullbólusettir hafa verið hér á landi hafa fengið bóluefni Pfizer, eða um 127 þúsund manns, samkvæmt tölfræði á bóluefnavef Almannavarna og Landlæknis. Rúmlega 55 þúsund hafa þá fengið AstraZeneca, 53 þúsund Janssen og rúm 20 þúsund Moderna. Sé miðað við þessar tölur, og uppgefnar tölur smitaðra sem þegar voru bólusettir sést að hlutfall smitaðra sem fengið hafa bóluefni er hæst meðal Janssen-þega, eða um 1,2 prósent. Næst hæst er hlutfallið hjá þeim sem fengu AstraZeneca, rétt tæpt hálft prósent. Hlutfallið er þá um 0,33 prósent hjá bólusettum með Pfizer og 0,3 hjá bólusettum með Moderna. Í umfjöllun RÚV kemur þá fram að flestir sem smitast hafa í þessari fjórðu Bylgju séu á aldrinum 20 til 39 ára, en ungt fólk var uppistaða þess hóps sem fékk bóluefni Janssen hér á landi. Nú stendur yfir örvunarbólusetning þeirra sem fengu Janssen fyrr á árinu, sem var aðeins gefið í einum skammti, og er þá bólusett með Moderna eða Pfizer.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira