Sigur á Dönum í kvöld færir liðinu sæti í undankeppninni og um leið leiki í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 15:01 Ægir Þór Steinarsson í leik með íslenska landsliðinu á móti Svartfjallalandi í gær. fiba.basketball Íslenska körfuboltalandsliðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í undankeppni HM í körfubolta á móti Svartfjallalandi í gær en strákarnir okkar fá annað tækifæri í kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir heimamönnum á flautukörfu eftir að hafa misst niður forystuna í lokin. Íslenska liðið hefur verið að spila vel í síðustu tveimur leikum og þarf nú að klára dæmið til að tryggja sér fleiri leiki í vetur. Ísland mætir Danmörku í kvöld í síðasta leik sínum í FIBA bubblunni í Svartfjallalandi og það er orðið ljóst að íslenska liðið þarf að vinna leikinn til að vera öruggt með sæti í undankeppni HM 2023. Tvö af þremur liðum í þessum riðli í forkeppninni komast áfram í undankeppnina sem hefst í haust en þar koma inn liðin sem komust í úrslitakeppni Eurobasket. Íslensku strákarnir áttu frábæran leik í fyrri leiknum á móti Dönum sem vannst með 21 stigi, 91-70, þar sem Elvar Már Friðriksson skoraði meðal annars 30 stig og gaf 5 stoðsendingar. Tapist leikurinn í kvöld með tuttugu stigum eða minna er enn smá von um annað sætið en þá þarf Svartfjallaland að vinna Danmörku í lokaleiknum annað kvöld. Svartfellingar hefðu þá samt að engu að keppa í þeim leik en Danir kæmust áfram með sigri. Íslenska landsliðið er í raun að spila upp á það að fá landsleiki í vetur en lendi liðið í þriðja sætinu í sínum riðli í forkeppninni þá verða engir FIBA leikir hjá liðinu í keppni næstu misserin. Næsta Evrópukeppni er ekki ekki fyrr en árið 2025 og undankeppni hennar hefst ekki nærri því strax. Takist íslenska liðinu aftur á móti að klára dæmið og tryggja sér sæti í undankeppni HM 2023 þá tekur við nýr riðill með fjórum þjóðum þar sem allir spila við alla en dregið verður í riðla í lok mánaðarins. 32 bestu þjóðir Evrópu fá að keppa í undankeppninni. Körfubolti Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Yrði magnað og skemmtilegt og eitthvað sem maður gleymir aldrei“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Íslenska liðið tapaði fyrir heimamönnum á flautukörfu eftir að hafa misst niður forystuna í lokin. Íslenska liðið hefur verið að spila vel í síðustu tveimur leikum og þarf nú að klára dæmið til að tryggja sér fleiri leiki í vetur. Ísland mætir Danmörku í kvöld í síðasta leik sínum í FIBA bubblunni í Svartfjallalandi og það er orðið ljóst að íslenska liðið þarf að vinna leikinn til að vera öruggt með sæti í undankeppni HM 2023. Tvö af þremur liðum í þessum riðli í forkeppninni komast áfram í undankeppnina sem hefst í haust en þar koma inn liðin sem komust í úrslitakeppni Eurobasket. Íslensku strákarnir áttu frábæran leik í fyrri leiknum á móti Dönum sem vannst með 21 stigi, 91-70, þar sem Elvar Már Friðriksson skoraði meðal annars 30 stig og gaf 5 stoðsendingar. Tapist leikurinn í kvöld með tuttugu stigum eða minna er enn smá von um annað sætið en þá þarf Svartfjallaland að vinna Danmörku í lokaleiknum annað kvöld. Svartfellingar hefðu þá samt að engu að keppa í þeim leik en Danir kæmust áfram með sigri. Íslenska landsliðið er í raun að spila upp á það að fá landsleiki í vetur en lendi liðið í þriðja sætinu í sínum riðli í forkeppninni þá verða engir FIBA leikir hjá liðinu í keppni næstu misserin. Næsta Evrópukeppni er ekki ekki fyrr en árið 2025 og undankeppni hennar hefst ekki nærri því strax. Takist íslenska liðinu aftur á móti að klára dæmið og tryggja sér sæti í undankeppni HM 2023 þá tekur við nýr riðill með fjórum þjóðum þar sem allir spila við alla en dregið verður í riðla í lok mánaðarins. 32 bestu þjóðir Evrópu fá að keppa í undankeppninni.
Körfubolti Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Yrði magnað og skemmtilegt og eitthvað sem maður gleymir aldrei“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira