Veltir fyrir sér hve mikil breyting verði á sóttkví í reynd Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. ágúst 2021 14:00 Þorbjörg Sigríður situr á þingi fyrir Viðreisn og á sæti í allsherjar- og menntamálanefnd. Vísir/Vilhelm Þingmaður Viðreisnar veltir því fyrir sér hversu mikil breyting verði á reglum um sóttkví í raun og veru. Hún kallar eftir skýrri framtíðarsýn stjórnvalda í sóttvarnaaðgerðum. Sóttvarnalæknir hefur skilað heilbrigðisráðherra tillögum að breyttum reglum um sóttkví. Þetta staðfestir samskiptastjóri almannavarna. Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu eru tillögurnar í vinnslu og unnið að nýrri reglugerð. Á meðan sú vinna standi yfir sé ótímabært að skýra tillögurnar frekar. Á Vísi er greint frá því að borið hafi á óvissu meðal almennings um hverjir verði að fara í sóttkví þegar smit koma upp í skólum. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar segir kynningu á reglunum óskýra og veltir fyrir sér hve mikil breyting verði á reglum um sóttkví í reynd. Finnst þér þetta nægilega skýrt? „Mér finnst maður heyra og lesa á netinu að svo virðist ekki vera. Það virðist vera skýrt að markmiðið sé að gera þessa umgjörð í kringum skólahald eitthvað mildari. Það er staðreynd að á meðan við erum með fjölda sóttkví ungra barna þá held ég nú að niðurstaðan verði alltaf sú að foreldrar verði að vera hjá þeim.“ „Þannig útfærslan á þessum reglum er óljós hvað það varðar miðað við þær smittölur sem við erum með núna í samfélaginu. Hversu mikil breytingin verður í reynd.“ Rætt var við Þorbjörgu Sigríði í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hún kallar eftir framtíðarsýn stjórnvalda í sóttvarnamálum. Fjórar vikur séu síðan ríkisstjórnin kynnti hertar aðgerðir eftir fund sinn á Egilsstöðum, en þá var jafnframt tilkynnt að unnið yrði að stefnumótun um framtíðarsýn. „Síðan þessi yfirlýsing var gefin þá hefur ekkert heyrst. Þannig ég kalla eftir því að þau svör verði skýrari um það. Auðvitað með þeim fyrirvara að það er uppi ástand og óvissa í spilunum. Engu að síður ættum við að gera kröfu um það því það þarf að verja samstöðuna og sýna henni virðingu. Hvað fólk hefur lagt mikið á sig. Að ríkisstjórnin fari að komast upp úr þeim fótsporum að kynna ný minnisblöð á tveggja til þriggja vikna fresti, en aldrei neinar línur til lengri tíma litið.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Sóttvarnalæknir hefur skilað heilbrigðisráðherra tillögum að breyttum reglum um sóttkví. Þetta staðfestir samskiptastjóri almannavarna. Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu eru tillögurnar í vinnslu og unnið að nýrri reglugerð. Á meðan sú vinna standi yfir sé ótímabært að skýra tillögurnar frekar. Á Vísi er greint frá því að borið hafi á óvissu meðal almennings um hverjir verði að fara í sóttkví þegar smit koma upp í skólum. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar segir kynningu á reglunum óskýra og veltir fyrir sér hve mikil breyting verði á reglum um sóttkví í reynd. Finnst þér þetta nægilega skýrt? „Mér finnst maður heyra og lesa á netinu að svo virðist ekki vera. Það virðist vera skýrt að markmiðið sé að gera þessa umgjörð í kringum skólahald eitthvað mildari. Það er staðreynd að á meðan við erum með fjölda sóttkví ungra barna þá held ég nú að niðurstaðan verði alltaf sú að foreldrar verði að vera hjá þeim.“ „Þannig útfærslan á þessum reglum er óljós hvað það varðar miðað við þær smittölur sem við erum með núna í samfélaginu. Hversu mikil breytingin verður í reynd.“ Rætt var við Þorbjörgu Sigríði í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hún kallar eftir framtíðarsýn stjórnvalda í sóttvarnamálum. Fjórar vikur séu síðan ríkisstjórnin kynnti hertar aðgerðir eftir fund sinn á Egilsstöðum, en þá var jafnframt tilkynnt að unnið yrði að stefnumótun um framtíðarsýn. „Síðan þessi yfirlýsing var gefin þá hefur ekkert heyrst. Þannig ég kalla eftir því að þau svör verði skýrari um það. Auðvitað með þeim fyrirvara að það er uppi ástand og óvissa í spilunum. Engu að síður ættum við að gera kröfu um það því það þarf að verja samstöðuna og sýna henni virðingu. Hvað fólk hefur lagt mikið á sig. Að ríkisstjórnin fari að komast upp úr þeim fótsporum að kynna ný minnisblöð á tveggja til þriggja vikna fresti, en aldrei neinar línur til lengri tíma litið.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira