Handleggsbrotinn eftir að hafa verið laminn með kylfum Eiður Þór Árnason skrifar 22. ágúst 2021 07:29 Mikið var um hávaðakvartanir víðsvegar um borgina í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Ráðist var á einstakling í miðborg Reykjavíkur og hann laminn með kylfum. Að sögn lögreglu er árásarþoli handleggsbrotinn og var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Árásarmennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögregla kom á staðinn og er þeirra leitað. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en ekki er gefið upp hvenær atvikið átti sér stað. Tveir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna líkamsárásar í Garðabæ. Þar var einnig tilkynnt um slagsmál og eignaspjöll en ró var komin á mannskapinn þegar laganna verðir mættu á staðinn. Að sögn lögreglu voru upplýsingar teknar niður og gengu allir sína leið að því loknu. Sviptur ökuréttindum Sautján ára ökumaður var stöðvaður í Ártúnsbrekku eftir að hafa verið mældur á 158 kílómetra hraða og hann sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Þá var tilkynnt um bílveltu í Kópavogi. Er ökumaður sagður eitthvað lemstraður eftir veltuna og var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Að sögn lögreglu var hann án ökuréttinda og undir áhrifum fíkniefna. Ekið var á ljósastaur í Háaleitis- og bústaðahverfi. Minniháttar meiðsli á ökumanni en bifreiðin var óökufær eftir óhappið og hún flutt á brott með kranabifreið. Í dagbók lögreglu er greint frá tveimur atvikum þar sem einstaklingur féll á hlaupahjóli og fékk áverka á höfði. Báðir aðilar voru fluttir á slysadeild með sjúkrabifreið. Þá hafði lögregla afskipti af minnst þremur ökumönnum sem eru grunaðir um akstur undir áhrifum. Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en ekki er gefið upp hvenær atvikið átti sér stað. Tveir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna líkamsárásar í Garðabæ. Þar var einnig tilkynnt um slagsmál og eignaspjöll en ró var komin á mannskapinn þegar laganna verðir mættu á staðinn. Að sögn lögreglu voru upplýsingar teknar niður og gengu allir sína leið að því loknu. Sviptur ökuréttindum Sautján ára ökumaður var stöðvaður í Ártúnsbrekku eftir að hafa verið mældur á 158 kílómetra hraða og hann sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Þá var tilkynnt um bílveltu í Kópavogi. Er ökumaður sagður eitthvað lemstraður eftir veltuna og var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Að sögn lögreglu var hann án ökuréttinda og undir áhrifum fíkniefna. Ekið var á ljósastaur í Háaleitis- og bústaðahverfi. Minniháttar meiðsli á ökumanni en bifreiðin var óökufær eftir óhappið og hún flutt á brott með kranabifreið. Í dagbók lögreglu er greint frá tveimur atvikum þar sem einstaklingur féll á hlaupahjóli og fékk áverka á höfði. Báðir aðilar voru fluttir á slysadeild með sjúkrabifreið. Þá hafði lögregla afskipti af minnst þremur ökumönnum sem eru grunaðir um akstur undir áhrifum.
Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira