Von á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og þriðjudag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2021 12:00 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Sigurjón Von er á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og hinn þegar ráðist verður í bólusetningu barna á höfuðborgarsvæðinu. Foreldrar eru beðnir um að fylgja börnum sínum. Skipulagðar bólusetningar barna frá tólf ára aldri hefjast í Laugardalshöll á morgun. Börn fá ekki hefðbundið boð í bólusetningu heldur geta foreldrar nálgast skipulagið á heilsugæsla.is. Hefja leika klukkan tíu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir er framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. „Við byrjum klukkan tíu og þá kemur árgangur 2006 til okkar síðan eftir hádegi kemur árgangur 2007. Á þriðjudag kemur árgangur 2008 um morguninn og svo árgangur 2009 eftir hádegi. Þetta er þannig að þeir mæta fyrstir sem eru fyrstir í mánuðinum, fyrst janúar, febrúar og svo koll af kolli. Ákveðið skipulag sem finna má á heilsugæslan.is. foreldrar geta séð það það. Síðan er það þannig að það fær enginn boð heldur erum við að óska eftir því að foreldrar fylgi sínu barni í gegnum þetta ferli.“ Svona lítur dagskráin út fyrir vikuna í bólusetningum barna í Laugardalshöll. Um 2.600 til 2.800 börn eru í hverjum árgangi á höfuðborgarsvæðinu og því rúmlega tíu þúsund börnum sem býðst bólusetning í höfuðborginni eftir helgi. „Þannig við erum alveg viðbúin því að það verði áttatíu prósent mæting allavegana gerum við ráð fyrir en svo bara sjáum við til.“ Ragnheiður segir að nú þegar sé búið að bólusetja börn í þessum árgöngum. „Þeir sem eiga kannski ekki heimangengt þessa tvo daga, þannig þá höfum við getað tekið á móti þeim áður og eins verður það þannig eftir, ef fólk á ekki heimangengt þessa tvo daga þá munum við hafa opið á Suðurlandsbrautinni eitthvað áfram þannig það verður hægt að nálgast okkur þar.“ Bólusetningar barna utan höfuðborgarsvæðisins hófust víðast hvar í síðustu viku svo sem á Austurlandi, Norðurlandi og Suðurlandi. Fram undan eru bólusetningar barna á Vestfjörðum og Suðurnesjum til viðbótar við höfuðborgarsvæðið. Nánar um framkvæmdina í ólíkum landshlutum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Skipulagðar bólusetningar barna frá tólf ára aldri hefjast í Laugardalshöll á morgun. Börn fá ekki hefðbundið boð í bólusetningu heldur geta foreldrar nálgast skipulagið á heilsugæsla.is. Hefja leika klukkan tíu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir er framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. „Við byrjum klukkan tíu og þá kemur árgangur 2006 til okkar síðan eftir hádegi kemur árgangur 2007. Á þriðjudag kemur árgangur 2008 um morguninn og svo árgangur 2009 eftir hádegi. Þetta er þannig að þeir mæta fyrstir sem eru fyrstir í mánuðinum, fyrst janúar, febrúar og svo koll af kolli. Ákveðið skipulag sem finna má á heilsugæslan.is. foreldrar geta séð það það. Síðan er það þannig að það fær enginn boð heldur erum við að óska eftir því að foreldrar fylgi sínu barni í gegnum þetta ferli.“ Svona lítur dagskráin út fyrir vikuna í bólusetningum barna í Laugardalshöll. Um 2.600 til 2.800 börn eru í hverjum árgangi á höfuðborgarsvæðinu og því rúmlega tíu þúsund börnum sem býðst bólusetning í höfuðborginni eftir helgi. „Þannig við erum alveg viðbúin því að það verði áttatíu prósent mæting allavegana gerum við ráð fyrir en svo bara sjáum við til.“ Ragnheiður segir að nú þegar sé búið að bólusetja börn í þessum árgöngum. „Þeir sem eiga kannski ekki heimangengt þessa tvo daga, þannig þá höfum við getað tekið á móti þeim áður og eins verður það þannig eftir, ef fólk á ekki heimangengt þessa tvo daga þá munum við hafa opið á Suðurlandsbrautinni eitthvað áfram þannig það verður hægt að nálgast okkur þar.“ Bólusetningar barna utan höfuðborgarsvæðisins hófust víðast hvar í síðustu viku svo sem á Austurlandi, Norðurlandi og Suðurlandi. Fram undan eru bólusetningar barna á Vestfjörðum og Suðurnesjum til viðbótar við höfuðborgarsvæðið. Nánar um framkvæmdina í ólíkum landshlutum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira