Tekinn fullur undir stýri og missir ökuréttindin Valur Páll Eiríksson skrifar 22. ágúst 2021 16:45 Nainggolan lék með Inter á undirbúningstímabilinu en var látinn fara frá félaginu fyrr í þessum mánuði. Mattia Ozbot - Inter/Inter via Getty Images Belginn Radja Nainggolan fer ekki vel af stað eftir endurkomu sína til heimalandsins. Aðeins viku eftir heimkomuna hefur hann misst ökuskírteinið. Nainggolan hefur leikið á Ítalíu við góðan orðstír síðustu ár. Hann var lykilmaður hjá Cagliari og Roma og spilaði einnig eina leiktíð með Internazionale í Mílanó. Hann var á láni hjá Cagliari frá Inter síðustu tvö ár en samningi hans við Inter var rift í sumar. Í kjölfarið gekk hann í raðir Antwerp í heimalandinu, sem hann samdi við 14. ágúst síðastliðinn. Belgískir fjölmiðlar greina frá því að Nainggolan hafi verið stöðvaður af lögreglumönnum í vikunni þar sem hann keyrði langt yfir hámarkshraða og reyndist vera með ólöglegt alkóhólmagn í blóðinu. Það var þess valdandi að hann var sviptur ökuréttindum sínum. Nainggolan hefur oft verið gagnrýndur fyrir framgöngu sína utan vallar og var hann aldrei í náðinni hjá Roberto Martínez, þjálfara belgíska landsliðsins, þrátt fyrir augljós gæði á vellinum. Sömu sögu er að segja af Antonio Conte, fyrrum þjálfara Inter, sem hafði ekki not fyrir hann. Nainggolan hefur reykt allan ferilinn og fræg eru ummæli hans frá 2018 þegar hann var spurður út í lífstíl sinn: „Diskótek og alkóhól? Ég gæti hætt því, en þá myndi ég ekki vera ég sjálfur.“ Belgía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Nainggolan hefur leikið á Ítalíu við góðan orðstír síðustu ár. Hann var lykilmaður hjá Cagliari og Roma og spilaði einnig eina leiktíð með Internazionale í Mílanó. Hann var á láni hjá Cagliari frá Inter síðustu tvö ár en samningi hans við Inter var rift í sumar. Í kjölfarið gekk hann í raðir Antwerp í heimalandinu, sem hann samdi við 14. ágúst síðastliðinn. Belgískir fjölmiðlar greina frá því að Nainggolan hafi verið stöðvaður af lögreglumönnum í vikunni þar sem hann keyrði langt yfir hámarkshraða og reyndist vera með ólöglegt alkóhólmagn í blóðinu. Það var þess valdandi að hann var sviptur ökuréttindum sínum. Nainggolan hefur oft verið gagnrýndur fyrir framgöngu sína utan vallar og var hann aldrei í náðinni hjá Roberto Martínez, þjálfara belgíska landsliðsins, þrátt fyrir augljós gæði á vellinum. Sömu sögu er að segja af Antonio Conte, fyrrum þjálfara Inter, sem hafði ekki not fyrir hann. Nainggolan hefur reykt allan ferilinn og fræg eru ummæli hans frá 2018 þegar hann var spurður út í lífstíl sinn: „Diskótek og alkóhól? Ég gæti hætt því, en þá myndi ég ekki vera ég sjálfur.“
Belgía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira