Átta af níu úrvalsdeildarliðum áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir leiki kvöldsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2021 21:05 Kalvin Phillips skoraði fyrsta mark Leeds í kvöld. Stu Forster/Getty Images Það voru 22 leikir á dagskrá í 2. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Níu úrvalsdeildarlið voru í eldlínunni og komust þau öll áfram, nema Crystal Palace, sem féll úr leik gegn Watford. Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Millwall eru einnig komnir áfram í næstu umferð. Norwich vann 6-0 stórsigur gegn Bournemouth þar sem að Christos Tzolis, Kenny McLean og Lukas Rupp sáu um markaskorun í fyrri hálfleik. Joshua Sargent skoraði tvö í einni hálfleik og Tzolis skoraði sitt annað mark í millitíðinni. Atson Villa vann einnig 6-0 stórsigur í sínum leik þegar að þeir heimsóttu Barrow. Cameron Archer skoraði þrennu, Anwar El-Ghazi skoraði tvö og Frederic Guilbert eitt. Yoane Wissa, Bryan Mbeumo og Marcus Forss sáu um markaskorun Brentford í 3-1 sigri gegn Forest Green Rovers, og Jakub Moder og Andi Zeqiri skoruðu mörkin fyrir Brighton sem vann 2-0 sigur gegn Cardiff. Kalvin Phillips skoraði fyrsta mark Leeds gegn Crewe Alexandra og Jackk Harrison bætti við tveimur í 3-0 sigri. Öll mörk leiksins komu á seinustu tíu mínútum leiksins. Romain Saiss, Daniel Podence, Trincao og Morgan Gibbs-White skoruðu mörk Wolves í 4-0 sigri gegn Nottingham Forest þar sem að öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Everton rétt marði sigur gegn B-deildarliði Huddersfield, en hægt er að lesa um leikinn hér. Eina úrvalsdeildarliðið sem komst ekki áfram í kvöld var Crystal Palace, en þeir töpuðu gegn Watford, sem einnig leikur í úrvalsdeildinni. Ashley Fletcher skoraði eina mark leiksins þegar um fimm mínútur voru til leiksloka og tryggði Watford 1-0 sigur. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn á sem varamaður í liði Millwall sem vann 3-1 sigur gegn Cambridge United. Jökull Andrésson stóð í marki Morecambe sem féll úr leik eftir 4-2 tap gegn Preston North End. Enski boltinn Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Norwich vann 6-0 stórsigur gegn Bournemouth þar sem að Christos Tzolis, Kenny McLean og Lukas Rupp sáu um markaskorun í fyrri hálfleik. Joshua Sargent skoraði tvö í einni hálfleik og Tzolis skoraði sitt annað mark í millitíðinni. Atson Villa vann einnig 6-0 stórsigur í sínum leik þegar að þeir heimsóttu Barrow. Cameron Archer skoraði þrennu, Anwar El-Ghazi skoraði tvö og Frederic Guilbert eitt. Yoane Wissa, Bryan Mbeumo og Marcus Forss sáu um markaskorun Brentford í 3-1 sigri gegn Forest Green Rovers, og Jakub Moder og Andi Zeqiri skoruðu mörkin fyrir Brighton sem vann 2-0 sigur gegn Cardiff. Kalvin Phillips skoraði fyrsta mark Leeds gegn Crewe Alexandra og Jackk Harrison bætti við tveimur í 3-0 sigri. Öll mörk leiksins komu á seinustu tíu mínútum leiksins. Romain Saiss, Daniel Podence, Trincao og Morgan Gibbs-White skoruðu mörk Wolves í 4-0 sigri gegn Nottingham Forest þar sem að öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Everton rétt marði sigur gegn B-deildarliði Huddersfield, en hægt er að lesa um leikinn hér. Eina úrvalsdeildarliðið sem komst ekki áfram í kvöld var Crystal Palace, en þeir töpuðu gegn Watford, sem einnig leikur í úrvalsdeildinni. Ashley Fletcher skoraði eina mark leiksins þegar um fimm mínútur voru til leiksloka og tryggði Watford 1-0 sigur. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn á sem varamaður í liði Millwall sem vann 3-1 sigur gegn Cambridge United. Jökull Andrésson stóð í marki Morecambe sem féll úr leik eftir 4-2 tap gegn Preston North End.
Enski boltinn Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira