Landsliðshópurinn klár: Andri Lucas, Patrik og Mikael Egill með en ekki Aron Einar Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 13:09 Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson með boltann í síðasta leik íslenska landsliðsins; 2-2 jafnteflinu við Pólverja í vináttulandsleik í júní. Getty/Mateusz Slodkowski Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta hefur tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í byrjun september í undankeppni HM í Katar. Landsliðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur ekkert leikið með Everton á meðan niðurstöðu er beðið í máli þar sem hann er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku. Á meðal annarra sem vantar í hópinn núna eru Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason og Sverrir Ingi Ingason, vegna meiðsla. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sömuleiðis ekki í hópnum en í byrjun vikunnar bárust fréttir þess efnis að hann hefði greinst með kórónuveirusmit. Í hópnum eru hins vegar þrír nýliðar. Einn þeirra er Patrik Sigurður Gunnarsson, markvörður Brentford. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er á mála hjá Real Madrid en hefur ekki leikið leik með aðalliði félags. Andri Lucas, sem er 19 ára, er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. Sveinn Aron bróðir hans er hins vegar ekki í hópnum núna. Þriðji nýliðinn er hinn 19 ára gamli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður SPAL á Ítalíu. Hann á að baki einn leik fyrir aðallið SPAL. Á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu nú eru Ögmundur Kristinsson markvörður, Ragnar Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason, Viðar Örn Kjartansson og Jón Daði Böðvarsson sem ekki hefur verið í leikmannahópi Millwall það sem af er leiktíð í Englandi. Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni. Liðið mætir Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku, 2. september, Norður-Makedóníu þremur dögum síðar og loks Þýskalandi 8. september. Allir leikirnir verða á Laugardalsvelli. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Landsliðið er án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur ekkert leikið með Everton á meðan niðurstöðu er beðið í máli þar sem hann er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku. Á meðal annarra sem vantar í hópinn núna eru Hörður Björgvin Magnússon, Alfreð Finnbogason og Sverrir Ingi Ingason, vegna meiðsla. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sömuleiðis ekki í hópnum en í byrjun vikunnar bárust fréttir þess efnis að hann hefði greinst með kórónuveirusmit. Í hópnum eru hins vegar þrír nýliðar. Einn þeirra er Patrik Sigurður Gunnarsson, markvörður Brentford. Annar er Andri Lucas Guðjohnsen sem er á mála hjá Real Madrid en hefur ekki leikið leik með aðalliði félags. Andri Lucas, sem er 19 ára, er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. Sveinn Aron bróðir hans er hins vegar ekki í hópnum núna. Þriðji nýliðinn er hinn 19 ára gamli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður SPAL á Ítalíu. Hann á að baki einn leik fyrir aðallið SPAL. Á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu nú eru Ögmundur Kristinsson markvörður, Ragnar Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason, Viðar Örn Kjartansson og Jón Daði Böðvarsson sem ekki hefur verið í leikmannahópi Millwall það sem af er leiktíð í Englandi. Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni. Liðið mætir Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku, 2. september, Norður-Makedóníu þremur dögum síðar og loks Þýskalandi 8. september. Allir leikirnir verða á Laugardalsvelli.
Landsliðshópur Íslands Markmenn: Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir Varnarmenn: Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark Sóknar- og kantmenn: Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid Mikael Egill Ellertsson - SPAL
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardal í dag þar sem þeir tilkynntu hópinn fyrir næstu leiki í undankeppni HM karla í fótbolta. 25. ágúst 2021 12:32