Tekur við sem bankastjóri Blábankans á Þingeyri Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2021 13:31 Birta Bjargardóttir. Blábankinn Stjórn Blábankans hefur ráðið Birtu Bjargardóttur sem næsta bankastjóra Blábankans á Þingeyri. Í tilkynningu kemur fram að Birta hafi fjölbreytta reynslu af verkefnastjórnun, viðburðastjórnun og upplýsingamiðlun. Hún hafi meðal annars starfað með umhverfissamtökum, sem forstöðumaður upplýsingadeildar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, sérfræðingur hjá Warner Bros í London, markþjálfi, sérfræðingur fyrir breska utanríkisráðuneytið og stofnað og rekið eigið fyrirtæki á sviði heilsumarkþjálfunar. Birta er með BSc gráðu í dýrafræði og mastersgráðu í vísinda- og menningarmiðlun. „Blábankinn á Þingeyri er sjálfseignarstofnun sem stofnuð var árið 2017 þegar Landsbankinn hætti starfsemi á Þingeyri og bauð húsnæðið til starfseminnar. Stofnaðilar voru einkaaðilar, Ísafjarðarbær og sveitarstjórnarráðuneytið. Nýlega var fjármögnun Blábankans út árið 2024 tryggð með samningum við Arctic Fish, Ísafjarðarbæ og Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Markmið Blábankans er að skapa alþjóðlegan vettvang fyrir nýsköpun og sjálfbærni og auka lífsgæði fólks á Þingeyri,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Ráðin forstöðumaður Blábankans á Þingeyri Stjórn Blábankans hefur ráðið Valdísi Evu Hjaltadóttur sem næsta forstöðumann Blábankans, samfélagsmiðstöðvar á Þingeyri. 2. júlí 2020 08:46 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Vona að Musk takmarki tolla Trumps Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Vilja þvinga Google til að selja Chrome Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Birta hafi fjölbreytta reynslu af verkefnastjórnun, viðburðastjórnun og upplýsingamiðlun. Hún hafi meðal annars starfað með umhverfissamtökum, sem forstöðumaður upplýsingadeildar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, sérfræðingur hjá Warner Bros í London, markþjálfi, sérfræðingur fyrir breska utanríkisráðuneytið og stofnað og rekið eigið fyrirtæki á sviði heilsumarkþjálfunar. Birta er með BSc gráðu í dýrafræði og mastersgráðu í vísinda- og menningarmiðlun. „Blábankinn á Þingeyri er sjálfseignarstofnun sem stofnuð var árið 2017 þegar Landsbankinn hætti starfsemi á Þingeyri og bauð húsnæðið til starfseminnar. Stofnaðilar voru einkaaðilar, Ísafjarðarbær og sveitarstjórnarráðuneytið. Nýlega var fjármögnun Blábankans út árið 2024 tryggð með samningum við Arctic Fish, Ísafjarðarbæ og Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Markmið Blábankans er að skapa alþjóðlegan vettvang fyrir nýsköpun og sjálfbærni og auka lífsgæði fólks á Þingeyri,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Ráðin forstöðumaður Blábankans á Þingeyri Stjórn Blábankans hefur ráðið Valdísi Evu Hjaltadóttur sem næsta forstöðumann Blábankans, samfélagsmiðstöðvar á Þingeyri. 2. júlí 2020 08:46 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Vona að Musk takmarki tolla Trumps Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Vilja þvinga Google til að selja Chrome Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Sjá meira
Ráðin forstöðumaður Blábankans á Þingeyri Stjórn Blábankans hefur ráðið Valdísi Evu Hjaltadóttur sem næsta forstöðumann Blábankans, samfélagsmiðstöðvar á Þingeyri. 2. júlí 2020 08:46