Listi Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2021 08:10 Elín Fanndal (t.v), Ásthildur Lóa Þórsdóttir (miðja) og Georg Eiður Arnarson (t.h.) eru í efstu þremur sætunum. Ásthildur Lóa er oddviti flokksins í Suðurkjördæmi. Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur gengið frá og kynnt framboðslista sinn í Suðurkjördæmi vegna þingkosninga í haust. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, skipar efsta sæti listans, Georg Eiður Arnarsson, hafnarvörður og trillukarl, skipar annað sætið og Elín Íris Fanndal, félagsliði og leiðsögumaður, það þriðja. Í tilkynningu segir að Ásthildur Lóa hafi gegnt formennsku í Hagsmunasamtökum heimilanna frá árinu 2017 og barist fyrir réttindum fólks í kjölfar efnahagshrunsins 2008, ekki síst þeirra sem misstu heimili sín. „Ásthildur hefur einnig verið virk í réttindabaráttu kennara og var kjörin í stjórn og samninganefnd félags grunnskólakennara árið 2018.“ Framboðslistinn Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Georg Eiður Arnarsson, hafnarvörður/trillukarl Elín Íris Fanndal, félagsliði/leiðsögumaður Sigrún Berglind Grétarsdóttir, leikskólaliði/öryrki Stefán Viðar Egilsson, bílstjóri Inga Helga Bjarnadóttir, sjúkraliði/öryrki Hallgrímur Jónsson, vélamaður Bjarni Pálsson, bakari Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki Heiða Rós Hauksdóttir, öryrki Jóna Kerúlf, eldri borgari Guðfinna Guðný Sigurgeirsdóttir, eldri borgari Ríkarður Óskarsson, öryrki Jón Þórarinn Magnússon, golfvallarstarfsmaður Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki/eldri borgari Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari Hjálmar Hermannsson, matsveinn/eldri borgari Ámundi Hjörleifs Elísson, eldri borgari Ísleifur Gíslason, flugvirki/eldri borgari Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Flokkur fólksins Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Smæðin eykur hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Sjá meira
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, skipar efsta sæti listans, Georg Eiður Arnarsson, hafnarvörður og trillukarl, skipar annað sætið og Elín Íris Fanndal, félagsliði og leiðsögumaður, það þriðja. Í tilkynningu segir að Ásthildur Lóa hafi gegnt formennsku í Hagsmunasamtökum heimilanna frá árinu 2017 og barist fyrir réttindum fólks í kjölfar efnahagshrunsins 2008, ekki síst þeirra sem misstu heimili sín. „Ásthildur hefur einnig verið virk í réttindabaráttu kennara og var kjörin í stjórn og samninganefnd félags grunnskólakennara árið 2018.“ Framboðslistinn Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Georg Eiður Arnarsson, hafnarvörður/trillukarl Elín Íris Fanndal, félagsliði/leiðsögumaður Sigrún Berglind Grétarsdóttir, leikskólaliði/öryrki Stefán Viðar Egilsson, bílstjóri Inga Helga Bjarnadóttir, sjúkraliði/öryrki Hallgrímur Jónsson, vélamaður Bjarni Pálsson, bakari Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki Heiða Rós Hauksdóttir, öryrki Jóna Kerúlf, eldri borgari Guðfinna Guðný Sigurgeirsdóttir, eldri borgari Ríkarður Óskarsson, öryrki Jón Þórarinn Magnússon, golfvallarstarfsmaður Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki/eldri borgari Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari Hjálmar Hermannsson, matsveinn/eldri borgari Ámundi Hjörleifs Elísson, eldri borgari Ísleifur Gíslason, flugvirki/eldri borgari
Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Flokkur fólksins Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Smæðin eykur hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Sjá meira