„Marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 11:15 Listamaðurinn Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm. Frosti Jón Benni Hemm Hemm gefur í dag út lagið Ísskápurinn. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu frá Benna. „Ísskápurinn er marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini. Lagið fjallar um drungalega undraveröld unglingsins, „að vera eins og fis en að vera 100 þús. hið innra“ Lagið fjallar einnig um hvað lagið geti verið léttvægt og óbærilega þungt á sama tíma,“ segir Benni um lagið Ísskápurinn. Í kvöld kemur Benni Hemm Hemm fram á Húrra í Tryggvagötu ásamt hljómsveit sinni. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala hafin á Tix.is. Benni Hemm Hemm hefur, sem heitir fullu nafni Benedikt Hermann Hermannsson, hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi og skapað sér nafn sem framsækinn og frumlegur tónlistarmaður en á síðasta ári gaf hann út sína tíundu plötu, Thank You Satan. Lagið Ísskápurinn er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Benni Hemm Hemm - Ísskápurinn Menning Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Ísskápurinn er marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini. Lagið fjallar um drungalega undraveröld unglingsins, „að vera eins og fis en að vera 100 þús. hið innra“ Lagið fjallar einnig um hvað lagið geti verið léttvægt og óbærilega þungt á sama tíma,“ segir Benni um lagið Ísskápurinn. Í kvöld kemur Benni Hemm Hemm fram á Húrra í Tryggvagötu ásamt hljómsveit sinni. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala hafin á Tix.is. Benni Hemm Hemm hefur, sem heitir fullu nafni Benedikt Hermann Hermannsson, hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi og skapað sér nafn sem framsækinn og frumlegur tónlistarmaður en á síðasta ári gaf hann út sína tíundu plötu, Thank You Satan. Lagið Ísskápurinn er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Benni Hemm Hemm - Ísskápurinn
Menning Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira